Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 315
BÚNAÐARRIT.
311
a. b.
Köfnunarefni 1,’JO 100,o
Þar af í eggjahvítuefnum . . 1,38 72,7.
I amidefnum 0^62 27,3
Meltanlegt 0,03 33,2
Köfnunarefnissamböndin fremur iítil og lítt meltan-
leg. Eterextraktin talsverð, eins og í hinum fucusteg-
undunum. Ekki vel góður til fóðurs.
5. Skúfaþang (Fucus inflatus).
Tekiö nálægt Reykjavík 18. mai 1908.
Sýnishornið var vott 1500 gr., vindþurt, 379 gr. með
10,50% af vatni.
Þurefni í sýnishorninu því 22,g°/o.
í 100 hlutum þurefnis var:
Aska (þar af NaCl 14,5 og Na2So4 8,4) 30,15
Köfnunarefnissambönd.................13,31
Eterextrakt........................... 1,45
Sellúlósa ..............................5,»o
Önnur köfnunarefnislaus sambönd . . 49,i:>
100,oo
Köfnunarefnið skiptist þannig í hundraðsdeildir: a.
köfnunarefni í þurefninu, b. köfnunarefnið sjálft.
a. b.
Köfnunarefni 2,13 100,0
Þar af í eggjahvítuefnum . . 1,66 73,:i
í amidefnum 0,67 26,7
Meltanlegt 0,89 41,7
Askan mjög mikil og talsverð sellúlósa. Eini þör-
ungurinn af þessum fjórum, er eg ákvað sellúlósu i,
sem nokkuð verulega munar um hana. Meltanleiki
köfnunarefnissambandanna er fremur lítill i þessari
tegund, en þó heldur meiri en i hinum fucus-tegund-
unum.