Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 316
312
BÚNAÐARRIT.
6. Sag~þang (Fucus serral.us).
Tekiö í Hafnaríirði í maí 1908.
Sýnishornið var vott 3500 gr., vindþurt 830 gr.
með 11,68% af vatni.
Þurefni í sýnishorninu því 20,45%.
I 100 hlutum þurefnis var:
Aska (þar af NaCl 8,7) .... 23,60
Köfnunarefnissambönd....................15,ss
Eterextrakt.............................2,03
Önnur köfnunarefnislaus sambönd - . 58,49
100,00
Köfnunarefnið skiftist þannig í hundraðsdeildir: a.
köfnunarefni í þurefninu, b. köfnunarefnið sjálft.
a. b.
Köfnunarefni..................2,04 100,0
Þar af í eggjahvítuefnum . . 1,71 67,3
í amidefnum.................. 0,83 32,7
Meltanlegt....................l,oo 39,4
Köfnunarefnissamböndin nokkuð mikil, en ekki vel
meltanleg. Af fucus-tegundunum virðist þessi vera bezt,
en yfir höfuð að talá virðast þær vera fremur rýrar
íóðurjurtir.
7. Klóþang (Ascophyllum nodosum).
Tekið við Reykjavík 19. maí 1908.
Sýnishornið var vott 2750 gr., vindþurt 927 gr.
með 1 l,3o°/o af vatni.
Þurefni í sýnishorninu því 29,75.
í 100 hlutum þurefnis var:
Aska (þar af NaCl 6,s).................20,.ir>
Köfnunarefnissambönd...................10,00
Eterextrakt.................................2,u
Sellúlósa................................. l,6o
Önnur köfnunarefnislaus samdönd . . 65,oi
100,00