Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 317
BÚNAÐARRIT.
313
Köfnunarefnið skiftist þannig i hundraðsdeildir: a.
köfnunarefni í þurefninu, b. köfnunarefnið sjálft.
a. b.
Köfnunarefni................ 1,60 1 00,o
Þar af í eggjahvítuefnum . . 1,29 80,6
í amidefnum...................0,3i 19,r
Meltanlegt................... 0,62 38,8
Þurefnin eru með mesta móti og askan fremur lítil.
Að öðru leyti virðist klóþangið fremur rýrt til fóðurs.
8. Purpurahimna (Porphyra umbilicalis).
Tekin í Vestmannaeyjum 22. júli 1908.
Sýnishornið var vott 500 gr.( vindþurt 264 gr. með
11,26°/o af vatni.
Þurefni i sýnishorninu því 46,s°/o.
í 100 hlutum þurefnis var:
Aska (þar af NaCl 8,4)..................19,95
Köfnunarefnissambönd..................27,8o
Eterextrakt..............................0.2G
ðnnur köfnunarefnislaus sambönd . . 51,99
100,oo
Köfnunarefnið skiftist þannig í hundraðsdeildir: a.
köfnunarefni í þurefninu, b. köfnunarefnið sjálft.
a. b.
Köfnunarefni 4,45 100,o
Þar af í eggjahvítuefnum . . 3,39 76,2
í amidefnum 1,06 23,s
Meltanlegt 3,25 73,o
Eftir efnagreiningunni að dæma er purpurahimnan
ágætis-fóður. Köfnunareínissamböndin geysi-mikil og vel
meltanleg. Hún heflr og miklu meira þurefni en nokkur
hinna þörunganna, en fremur litla ösku. Hún ber að
heita má eins og gull af eiri af öllum hinum, og þar
sem hún, eftir því sem Helgi Jónsson segir, vex um
alt land, og mikið af henni, ætti hún að geta fengið tals-
verða þýðingu sem fóðurjurt.