Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 319
BÚNAÐARRIT.
315
10. Gigartina, mamillosa.
Tekin í Vestmannaeyjum 22. júlí 1908.
Sýnishornið hafði ekki verið vegið blautt, en vind-
þurkuðu voru i því 12,79°/o af vatni. Hvað mikið af
þurefni er í jurtinni blautri, verður því ekki sagt um.
I 100 hlutum þurefnis var:
Aska (þar af NaCl 6,g og Na2S04 8,a) 22,22
Köfnunarefnissambönd . . •. . . . 22,75
Eterextrakt.........................0,20
Önnur köfnunarefnislaus sambönd . . 54,s:i
100,00
Köfnunarefnið skiftist þannig í hundraðsdeildir: a.
köfnunarefni í þurefninu. b. köfnunarefnið sjálft.
a. b.
Köfnunarefni...................3,g4 100,0
þar af í eggjahvítuefnum . . 2,77 7 6,1
í amidefnum................... 0,87 23,»
meltanlegt ....................l,ss 51,7
Þörungur þessi er næringarmikill; köfnunarefnis- •
samböndin eru svo mikil, að þótt þau séu ekki vel auð-
melt, verður hann samt að teljast mjög gott fóður.
Þegar litið er yfir þessar efnagreiningar sést, að sæ-
þörungarnir eru yfirleitt auðgir af næringarefnum, sumir
jafnvel næringarmeiri en beztu landjurtir. Til saman-
burðar set jeg hér efnagreiningu á þurefnum töðu, tekna
eftir mörgum rannsóknum eftir mig og aðra, og enn-
fremur efnagreining á þurefnum gulstarar, sem er eitt
hið næringarmesta hálfgras hér á landi, eftir fóðurjurta-
rannsóknum Stefáns Stefánssonar og Próf. Söderbaum's.
Taða. Gulstör.
Aska....................9—10°/o 5,o°/o
Köfnunarefnissambönd . 10—13— 14,s—
Eterextrakt.............3—4 — 3,o—