Búnaðarrit - 01.01.1910, Síða 324
Ræktunarsjóðurmn 1910.
Lán hafa verið heimiluð úr sjóðnum þetta ár 29,
samtals 14200 kr., þar af 14 lán til jarðabóta, 8500 kr.,
en 15 lán til ábýliskaupa, 5700 kr.
Styrkur til lífsábyrgðarkaupa til viðbótartryggingar
fyrir ábýliskaupaláni var heimilaður þremur mönnum:
Steingrími Jóhannessyni í Yztuvík í Suður-Þingeyjarsýslu
150 kr., Jóhannesi Guðmundssyni í Teigi í Dalasýslu alt
að 200 kr. og Sigurði ísleifssyni á Bergsstöðum í Árnes-
sýslu alt að 200 kr., samtals alt að 550 kr.
Til verðlanna var varið 3200 kr. Umsækjendur
um þau voru 69, en 49 hlutu, þannig:
200 kr. Magnús Gíslason, Frostastöðum, Skagafjarðars.
150 kr. Sigurjón Jónsson, Óslandi, Skagafjarðarsýslu.
125 kr. Hjálmar Þorgilsson, Hofi, Skagafjarðarsýslu.
100 kr. Vigdís Jónsdóttir, Deildartungu, Borgarfjarðars.
Þorsteinn Daviðsson, Arnbjargarlæk, Mýrasýslu.
Bjarni Árnason, Grýtubakka, Suður-Þingeyjars.
75 kr. Einar Árnason, Holti, Vestur-Skaftafellssýslu,
Einar Árnason, Miðey, Rangárvallasýslu,
Guðmundur Jónsson, Baugsstöðum, Árnessýslu,
Eggert Finnsson, Meðalfelli, Kjósarsýslu.
Jón Pálsson, Fljótstungu, Mýrasýslu,
Jón Guðmundsson, Skarði, Dalasýslu,
Ragúel Ólafsson, Guðlaugsvík, Strandasýsiu,
Kristófer Jónsson, Köldukinn, Húnavatnssýslu,
Sigurður Jónsson, Litlu-Seilu (Brautarholti), s.s.,
Stefán Stefánsson, Hlöðum, Eyjafjarðarsýslu,