Búnaðarrit - 01.01.1910, Page 336
332
BÚNAÐARRIT.
„Reykjavík“: Fjárhagsástandið, 32, 34, 35 og 39.
— Smjörsalan, 41 og 42. — Ódýr húsagerð, 52. —
„ Vestri“: íslenzkir hestar í Danmörku, 4. — Ritfregu.
Ritdómur um Búnaðarritið, 12—13. — Bjargræðistíminn,
28. — Þegnskylduvinnan (Hannes Jónsson), 32. — Tæmd-
ar auðsuppsprettur, 41.—Yöruvöndun, 43. — Atvinnu-
skorturinn, 48. — Um fólagsskap, fundi og skemtanír
(Stefán Benediktsson), 49. —
„Þjóðótfur“: Búnaðarnámsskeiðið að Þjórsártúni
1909, 6. — Fáein orð um búnaðarfélögin og landssjóðs-
styrkinn til þeirra (Þorfinnur Þórarinsson), 10. — Bún-
aðarþing landsins 1909, 12. — Um meðferð á skóginum
við Sogið (Símon Jónsson), 22. — Kaupfélagsskapur vor.
Framtíðarhorfur, 26—27. — Minningarsamkorna. Gripa-
sýning o. fl. í Grímsnesi 10/« 1909, 27. — Markaðsskýrsla
um íslenzkt smjör, 35.—Búnaðarframkvæmdir o. fl., 45.
— Hugleiðingar um kaupfélagsskap, 49, 50 og 51.—
Járnbraut austur í Árnessýslu, 52. —
SérstöJc rit viðvíkiandi landbúnaði hafa eigi komið
út á þessu ári önnur en Ársrit Ræktunarfélagsins 1908,
Búnaðarritið, mánaðarritið Ireyr og Tímarit um kaup-
félög og samvinnufélög.