Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 20

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 20
snörunni eins og sandpoki með augun komin hálfa leið útúr tóftunum og skelfingin orðin greypt í líflaust andlitið. Fólkið barði á bak hvert annars og hrósaði hvert öðru á víxl. Faðirinn tók barnið sitt aftur en ég sat hrærður og horfði á yndislega barnið. Þau virtust veita mér athygli, þessi djúpu, fögru augu barnsins sem litu for- vitnislega í augu mín. Eg var stoltur yfir þeirri athygli sem hún veitti mér. Svo lyfti hún upp þessari pínulitlu hendi, svo krúsídúlluleg og benti á mig, ég brosti útað eyrum á meðan hún sagði með sinni barnslegu rödd; hengjum hann, hengjum hann. Ég hætti að brosa. 18

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.