Stúdentablaðið

Volume

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Page 20

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Page 20
snörunni eins og sandpoki með augun komin hálfa leið útúr tóftunum og skelfingin orðin greypt í líflaust andlitið. Fólkið barði á bak hvert annars og hrósaði hvert öðru á víxl. Faðirinn tók barnið sitt aftur en ég sat hrærður og horfði á yndislega barnið. Þau virtust veita mér athygli, þessi djúpu, fögru augu barnsins sem litu for- vitnislega í augu mín. Eg var stoltur yfir þeirri athygli sem hún veitti mér. Svo lyfti hún upp þessari pínulitlu hendi, svo krúsídúlluleg og benti á mig, ég brosti útað eyrum á meðan hún sagði með sinni barnslegu rödd; hengjum hann, hengjum hann. Ég hætti að brosa. 18

x

Stúdentablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.