Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 36

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 36
Skyndilega sé ég bláleitar varir koma gangandi eftir gangstéttinni. Þær koma upp að hliðinni á bílnum og gefa mér merki um að skrúfa niður. Ég gef mér tíma til að hugsa. Ég skrúfa niður. Um leið og örlítil rifa hefur myndast á rúðuna stekkur á varirnar bros og þær ná að smella á mig kossi. Ég sturlast gjörsamlega. Blóðið í æðunum byrjar að frjósa. ís leggur um allt æðakerfið. Smátt og smátt frystist hreyfing mín og ég kemst í algera kyrrstöðu. Jafnvel þótt miðstöðin gangi á fullu. Ráðvillt bros leikur um bláleitar varir mínar. Um mig fer skjálfti. Af hverju stafar þessi kaldi sviti? Þetta myrkur? Þessi sálarkuldi? Það er eins og ég sé að deyja. Bölv mitt og tuð breytist í öskur. Meðvilund mín slokknar og kolsvart myrkur skellur á. Augun eru ekki lengur nauðsynleg. 34

x

Stúdentablaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-3987
Tungumál:
Árgangar:
83
Fjöldi tölublaða/hefta:
458
Gefið út:
1924-í dag
Myndað til:
2010
Útgáfustaðir:
Útgefandi:
Stúdentaráð Háskóla Íslands (1924-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Stúdentaráð Háskóla Íslands.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað: Innkaupaferð, úlfur og vindlakassi - smásögur stúdenta (15.12.1992)
https://timarit.is/issue/315595

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Innkaupaferð, úlfur og vindlakassi - smásögur stúdenta (15.12.1992)

Aðgerðir: