Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Síða 36

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Síða 36
Skyndilega sé ég bláleitar varir koma gangandi eftir gangstéttinni. Þær koma upp að hliðinni á bílnum og gefa mér merki um að skrúfa niður. Ég gef mér tíma til að hugsa. Ég skrúfa niður. Um leið og örlítil rifa hefur myndast á rúðuna stekkur á varirnar bros og þær ná að smella á mig kossi. Ég sturlast gjörsamlega. Blóðið í æðunum byrjar að frjósa. ís leggur um allt æðakerfið. Smátt og smátt frystist hreyfing mín og ég kemst í algera kyrrstöðu. Jafnvel þótt miðstöðin gangi á fullu. Ráðvillt bros leikur um bláleitar varir mínar. Um mig fer skjálfti. Af hverju stafar þessi kaldi sviti? Þetta myrkur? Þessi sálarkuldi? Það er eins og ég sé að deyja. Bölv mitt og tuð breytist í öskur. Meðvilund mín slokknar og kolsvart myrkur skellur á. Augun eru ekki lengur nauðsynleg. 34

x

Stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.