Stúdentablaðið

Árgangur

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 22

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Blaðsíða 22
Höfuð hennar skaust upp úr rauðri rúllukragapeysu. Komum okkur, sagði hún alvarleg. Hann hneppti skyrtuna að sér. Flýttu þér! Hann sleppti annarri emiinni og sneri lyklinum. Aðeins lágt suð. Djöfullinn. Hvað? Ég gleymdi að slökkva Ijósin. Við eruin rafmagnslaus. Hvað gerum við þá? Pilturinn opnaði dyrnar og stökk út á veginn. Gyrtu þig maður! Hann tróð skyrtunni undir gallabuxurnar og renndi upp buxnaklaufinni. ...Og / húsunum eiga þeir heima, ungir námsmenn sem ganga í háskóla... Einhver stendur á veginum, sagði Guðmundur og klóraði sér í hnakkann. Guð minn almáttugur, hvað er maðurinn að gera Guðmundur? ...manninn bissa, sagði bamið. Nef foreldranna klesstust upp við framrúðu bílsins. Hvað er hann með? 20

x

Stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.