Stúdentablaðið

Årgang

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Side 23

Stúdentablaðið - 15.12.1992, Side 23
...bissa... Gvuð ekki stoppa bílinn Guðmundur. Aldrei í lífinu. Guðmundur sté bensínið í botn, bjallan stökk áfram að piltinum sem lauk við að herða beltið. Hann trúði þessu ekki. Græna skriðdýrið jók hraðann. Hann ætlar að skjóta! Ekki stoppa Guðmundur! Meðtekið. Guðmundur liðkaði fingurna á stýrinu og sleikti varimar. ...manninn bissa...? Varaðu þig! Pilturinn leil af öskrandi stúlkunni á skröltandi bjölluna. Hann gekk að vegkantinum, en missti jafnvægið og féll kylliflatur á and- litið. Helvítis skóreimar! Náðu honum Guðmundur. Það erum annaðhvort við eða hann. Pilturinn reis á fætur og bölvaði reimunum. Hann sneri sér að bjöllunni og steytti hnefann. Mæður og börn! Beygið ykkur! Haldið ykkur! Fyrst starði pilturinn vantrúaður á grænu bjölluna. Síðan skildi hann hvað var að gerast. Hann stökk frá. Um leið varð árekstur tveggja efna. 21

x

Stúdentablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/350

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.