Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Qupperneq 8

Heimir : söngmálablað - 01.07.1937, Qupperneq 8
44 Halldór Jónasson var Reinecke, frægt tónskáld og píanóleikari, sein einnig var kennari Griegs. í klaverspili náði hann eigi aðeins miklu meiri leikni og kunnáltu en hér lieima liafði jiekkst, lieldur einnig nægilegri til ]iess að geta sett sig niður sem kennari er- lendis, þar sem kröfurnar voru þó miklu harðari. Það þýddi auðvitað ekkert fyrir Jiann að reyna fyrir sér hér heima, þvi að þá var engin eftirspurn eftir nýjum sér- fræðing í tónlist. Það var ekki meira að gera en svo, að þeir önnuðu þvi fullkomlega Pétur Guðjolinsen, og svo Jónas Helgason og aðrir, sem í lijáverkum liöfðu tilsögn í söng og hljóðfæraleik fyrir litla borgun. En þá var hann svo heppinn, að hann hafði kvnnst hér heima brezkum manni, Smilh að nafni, og syslur lians, og var það einhverju leyli með aðsloð þeirra og meðmæl- um, að liann setti sig niður i höfuðslað Skotlands, Edin- borg, sem kennari í klaverleik og tónfræði. Að einliverju leyti Iiafði hann og notið aðstoðar Jóns Hjaltalíns, sem síðar varð skólasljori á Möðruvöllum, en liánn var þá búsettur í Edinborg. Koinst Sveinhjörn brátt i álit og fékk góða aðsókn. Einnig fékk liann kennslu við skóla ]>ar i horginni. Var það einkum efnað fólk, sem sótti til bans einkatíma, og fékk liann 1 enska gíneu eða rúmar 19 gullkrónur um klukkuslund. Þella þætti jafnvel góð borgun nú, en var auðvitað ennþá hetri á þeim tímum. Þar sem Sveinbjörn var hinn mesti reglumaður, sal'nað- isl honum nægilegl fé lil þess, að hann var lengi vcl tal- inn efnaður maður. Ekki munu aðrir Islendiiigar hafa notið kennslu hans en bróðurdóllir hans, frú Ásta Ein- arsson, sem dvaldisl á heimili Sveinhjarnar árið fyrir aidamótin. Hefir hún og lengst af siðan haldið uppi kennslu í klaverleik hér i Reykjavík. — Margt af því, sem líér er sagt, er eftir hennar heimild. Svlij. Svbj. var ókvæntur fram að 1890 og bjó fyrst með dönskum manni, Ulrich að nafni. En eitt sinn var hann staddur í London, til að leiðbeina við uppfærslu á

x

Heimir : söngmálablað

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir : söngmálablað
https://timarit.is/publication/601

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.