Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 2

Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 2
Því aðeins eignist þér allar íslendingasögurnar, að þér kaupið útgáfu íslendingasagnaútgáfunnar. Um þessa útgáfu skrifar einn þektasti fræðimaður landsins: „I þessari útgáfu verða alls 122 rit, sögur og þættir, er teljast til Islendingasagna. Aj þeirn eru 30 ekki tekin með í útgáfu Sigurðar Kristjánssonar, en 8 þeirra haja altlrei verið prentaðar áður. 011 þessi rit, 30 talsins, eru því mjög lítið kunn almenningi og sum þeirra allsendis ókunn, sér- staklega auðvitað þau, sem legið hafa óprentuð í handritum til þessa. Jafnvel þótt hin níja út- gáfa hefði ekki annað hlutverk en að kinna þjóðinni þessi rit, hefði hún ærið erindi, enda meira en nóg til þess að geja henni sjálfstætt og varanlegt gildi.“ Takmarkið er að gefa öllum landslíð kost á að eignast þessar sögur allar og heilar, vandaðan texta, með fallegum frágangi og samfelldum svip. Kjörorð íslendingasagnaútgáfunnar eru: Ekki brot, heldur heildir. Saman í heild, þaS scm saman á. Gerist áskrifendur, sendið pantanir iðar í pósthólf 73, Reikjavík. ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN Pósthólj 73 . Reikjavík

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.