Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 25
ÍVAR BJÖRNSSON:
/ N
Atliiglisverð frétt
Eftir að blaðið fór í prentun barst sú frétt
frá Bretlandi, að 140 þingmenn þar í landi
hefðu vakið máls á því í þinginu, að nauð-
sinlegt væri að auðvelda enska stafsetningu.
Þeir virðast gera þetta með sérstöku tilliti til
þess að auðvelda enskunám, svoað enskan
verði aðgengilegri sem alþjóðamál. Núgild-
andi ensk og íslensk stafsetning er óeðlilega
firnd, og eru bæði málin því undir sömu sök-
ina seld að þessu leiti. Islenska verður senni-
Iega aldrei alþjóðamál og varla svo útbreidd
meðal erlendra manna, að nauðsinlegt sé að
taka tillit til þeirra, þegar henni eru settar rit-
reglur. Þó er athugandi, að flestir útlendingar
munu eiga erfitt með að skrifa íslensku staf-
rétt, þótt þeir kunni talsvert í málinu. Einnig
er mér kunnugt um útlendan mann, sem gekk
hér undir háskólapróf. Þekking hans í fræðun-
um var sögð fullnægjandi, en hann gat ekki
skrifað íslensku og féll. Aðalatriðið í sam-
bandi við íslensku stafsetninguna er þó, að
hún veldur málspjöllum hjá mörgum íslend-
ingum, sem verða að læra hana, því að þeir
verða að beita orku sinni að stafkrókunum í
stað þess að læra málið sjálft og reina að öðl-
ast vald á því.
Þessi starfi hefur verið nefmltir forheimskun, og hregðast
þeir báglega við nafngiftinni. Grútartírnm skinseminnar hef-
ur brugðið upp firir Magnúsi öðru hverju, er hann reit
greinina, en margt, sem hann segir, er þess eðlis, einsog
hér hefur verið sínt, að fáir nninii telja ]>að hera vitni um
mikil higgintli og skarpar gáfur. Ef til vill ber greinin vitni
um góða eðlisgreind, en dálitla forheimskun.
Tímar harðra stjórnmálaátaka eru allaf tvísínir. Víða hef-
ttr auðhiggjan beitt þeim meðulum á endadægri sínu, að þatt
mundu stofna tilveru smáþjóðar einsog okkar Islendinga í
voða. Þar er skemst að minnast á óskmegi Morgunhlaðsins,
nasistana og afturhaldið á Grikklandi. Auðhiggjumennirnir
ertt farnir að ugga um hag sinn hér á landi. Þeir hafa leitast
við að hefja sókn til að triggja sig í sessi. Þeirri sókn er
beint og hún hlítur að beinast gegn hagsntunum þessarar
þjóðar. ímsir verða alllengi að átta sig á þeim gangi mál-
anna, en flugvallarsamningtirinn og grein Magnúss Jónsson-
ar gttðfræðiprófessors munu opna augu margra til skilnings
á skaðsemi auðhiggjunnar. Björn Þorsteinsson.
NÍJA STÚDENTABLAÐIÐ
DIJLLA
Hún Dúlla var indisleg ingismær
meS augu, sem tindruðu silfurslcœr,
og enni, sem Ijómaði eins og snœr,
og ifir því glóbjartan kollinn,
og hún varð bráðlega karlmönnum kœr,
er Jcom hún hlœjandi í sollinn.
Og þóað hún vœri fávíst flón,
hvern fjandann . . . það gerði ekki spón,
hún drotnaði ifir þeim eins og Ijón
með almœtti fegurðar sinnar.
Og fáum hún neitaði, er nefndu þá bón
að njóta ástúðarinnar.
En engum hún lofaði œfitrigð,
orðið þar lílclega hefði brigð,
það einkendu hana œrsl og stigð
og eldlieiti Sjafnarloginn.
Hún síndi þeim andartak sína digð
og síðan á burt var flogin.
Þannig lék liún sín œskuár,
örlind og spriklandi, kvik sem már,
piltarnir störðu með stúrnar brár
steinhissa’ á eftir henni.
Voðalílið þeim veittist skár,
sem voru þó hetjumenni.
En árin liðu sem fallþungt jljót.
Það fœkkaði óðum um stejnumót.
Dúlla var orðin öldruð og Ijót,
— eins og það jafnan gengur. —
Til ágœtis var þá ekki hót,
og enginn þráði’ hana lengur.
Nú er hún píreig piparmœr,
sem peisur, sokka og skirtur þvœr,
á enninu hlikkja sig hrukkur tvœr
og liárlubbinn tagli líkur.
Hún er nú orðin þeim einum kcer,
sem eiga skítugar flíkur.
23