Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 16
Ritst j órnarrabb
Níja stúdentablaðið er að þessu sinni stærra en
það hefur áður verið. Skólafólk á jafnan örðugt með
að fást við blaðaskrif eða aðra ritmensku. Nám og
strit firir daglegu brauði skamtar því mörgu nauman
tíma, svoað það hefur e. t. v. færri stundir til að
sinna hugðarefnum sínum en aðrir þegnar þjóðfé-
lagsins. Afleiðing þessa ásamt fjárhagsörðugleikum
er sú, að blöð, sem gefin eru út í skólunum hér, eru
lélegri en þau ættu að vera. Þetta blað, sem hér kem-
ur fram, er engin undantekning frá því, en útgefend-
urnir hafa þó vandað nokkuð til þess. Yið höfum tek-
ið upp nokkra níbreitni, bæði um efni og rithátt. I
skólablaði einsog þessu hefur ríkt sú venja, að allar
greinarnar væru eftir nemendur skólans, þarsem
blaðið kemur út. Við sjáum enga ástæðu til að halda
þessari venju út í æsar, þvíað vitanlega hafa nem-
endur takmarkaða þekkingu á ímsum málum, sem
þeir vilja, að rökrædd séu. Af þessum sökum snéri
ritnefnd þessa blaðs sér til Emils Björnssonar, cand.
theol., og bað hann að rita um kristindóm og sósíal-
BJARNI BENEDJKTSSON jrá Hojteigi:
Hver bjargaði Austurríki?
Ég lagði á borðið hjá Leiji Ásgeirssini
tvær Ijósbláar peisiir, sem eiga að jara til Vínar,
og hér eru líka buxur, og svo eru sokkar —.
Það er svalt þar núna og langt þartil ajtur hlínar.
Vm jólaleitið var drengur að deija úr kulda ,
í dimmum kofa í höjuðborg söngs og Ijóða,
er maður úr Rauða krossinum drap j)ar að dirum
og drengnum rétti jötin úr böglinum góða.
Og löngu síðar var Evrópa ajtur í hœttu
og auðna mannkinsins var einsog hús á sandi.
IJá steig Jressi drengur jram úr najnlausri jilking
með jrelsið í augum og — bjargaði sínu landi.
— — Vor örlagajrráður er undinn í J)ögn og leini,
og ajrek manna J)au birtast í dularlíki.
Og lágróma spurning hvarflar mér slundum um huga:
Var J)að hann eða ég, sem bjargaði Auslurríki?
14
isma frá sínurn bæjardirum. Okkur er ljóst, að
kristindómur og sósíalismi eru sprotar af sama
meiði, sprotnir af þrá mannsins lil betra og full-
komnara lífs. Þess vegna verður að grafa firir þann
misskilning, sem sundrungaröflin í þjóðfélaginu
reina •—- með of miklum árangri hingað til — að.
láta þróast milli þessara bræðralagshugsjóna. Við
sósíalistar verðum að kannast við þá staðreind, að
Kristur var annað og meira en kommúnisti eða krati,
þótt þjóðfélagshugsjón hinna frumkristnu safnaða
hafi verið kommúnismi. Það er eitt af framtíðar-
verkefnum sósíalismans að kristna kirkjuna. Hún má
ekki lengur vera ambátt auðhiggjunnar eða tæki
afdankaðrar borgarastéttar til að hanga við völd
og skapa sundrung í þjóðfélaginu.
Onnur níbreitni við þetta blað er stafselningin.
Hin lögboðna stafsetning hér á landi er altof ströng.
Hún krefst svo víðtækrar málfræðiþekkingar, að
fæstir geta ritað stafrétt, nema þeir hafi notið tals-
verðrar framhaldsmentunar og helst lokið prófi frá
mentaskóla. Stafsetningarkensla er einnig mjög ó-
frjótt starf og lítt uppbiggilegt firir nemendur og
kennara. Þess vegna ber að hafa stafsetningarreglur
eigi flóknari en brínasta nauðsin krefur. Fólk hér er
alment óánægt með hina þungu stafsetningu, þvíað
alþíðu manna fellur miður að teljast lítt skrifandi á
móðurmálið, afþvíað einhverjir fræðaþulir hafa
skapað gerfistafsetningu, sem er málinu að ímsu
óeðlileg. Við, sem að þessu blaði stöndum, erum litl-
ir málfræðingar, en við viljum gefa mönnum tæki-
færi til að átta sig á, hvort nokkur málspjöll eru í
því fólgin að létta stafsetninguna til nokkurra muna.
Við erum sannfærðir um, að íslensk stafsetning verð-
ur gerð auðveldari en hún er nú einhverntíma í
framtíðinni. Við viljum með þessari níbreitni okkar
reina að vekja menn til athugunar á því, hvort ekki
væri rétt að hraða því máli eftir föngum. Væri fróð-
legt að heira hljóðið í lesendum blaðsins um það
mál.
í þessu blaði hefur venjulega verið háskólapistill
um félagslíf og annað, sem gerist innan háskólans.
Slíkir pistlar hafa þegar komið í stúdentablöðunum
í vetur, og er litlu við þá að bæta eins og sakir
standa. Háskólapistillinn mun því að þessu sinni bíða
vorblaðsins, en þá verður hann rækilegur.
Utan á bréf til þess má rita:
Níja, stúdentablaðið Mánagötu 23
NÍJA STÚDENTABLAÐIÐ