Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 29

Nýja stúdentablaðið - 01.02.1947, Blaðsíða 29
ÞJÓÐVILJINN — blað Sameiningarflokks alþíSu — Sósíalistaflokksins nítur sívaxandi útbreiðslu og álits sem aðalmálgagn hinnar róttœku og stórhuga alþíðu Islands. Fyrir rúmum tíu árum lióf Þjóðviljinn göngu sína á ní sem dagblað róttæks og stórhuga verkalíðsflokks. Nafnið gaf Theódóra Thoroddsen, hin þjóðkunna ágætiskona, er unnið liafði með manni sínum að hinum margþættu störfum hans, verið hans önnur hönd við Þjóðviljann eldri. Theódóra sá og skildi, að einmitt liin róttæka alþíða íslands til sjávar og sveita hélt áfram starfinu, sem þau Skúli höfðu varið æfi sinni til, — að alþíðan ein var ]>ess megnug að berjast til úrslitasigurs firir íslenskan málstað og óskoruð mann- réttindi. Þannig er níi Þjóðviljinn tengdur blaði Skúla Thoroddsen, og sivaxandi útbreiðsla blaðs- ins er vitnisburður íslensku þjóðarinnar um það, að hún telur blaðið ekki kafna undir nafni. Gerist áskrifendur með því að skrifa eða síma í ajgreiðslu Þjóðviljans, Skólavörðustíg BlaÖ 19, Reikjavík, sími 2184, eða til útsölumanna. íslenskrar alþíðu ÞJÓÐVILJINN ..heim á moryuYi Veirtu þa3, uó þd vust að fá uppáhuldt hlaðið þitt SJÓnANNABLAÐtÐ VÍKING Munið að við höfum jafnan mikið Stiiclentáir! a> sóðum bókum níjum og notuðum. Vanti iður uppselda bók er hennar frelcast að leita í lSókav ei’zlun Kr. Kristjánssonar Hafnarstræti 19 Sími 4179 NIJA STUDENTABLAÐIÐ 27

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.