Hlín


Hlín - 01.01.1925, Side 8

Hlín - 01.01.1925, Side 8
6 Hlin 8. Kvenfjelag Svalbarðsstrandar, S.-Pingeyjarsýslu: Nanna Valdimarsdóttir, Helga Níelsdóttir. 9. Hjúkrunarfjelagið »Hlín«, Höfðahverfi, S.-Pingey.sýslu: Enginn fulltrúi en skýrsla. 10. Kvenfjelagasamband Suður-Pingeyinga: Helga Kristjánsdóttir, Kristín Friðlaugsdóttir. 11. Kvenfjelag Húsavíkur, S.-Pingeyjarsýslu. Lára Árnadóttir. 12. Kvenfjelag Öxarfjarðar, N.-Þingeyjarsýslu: Enginn fulltrúi, engin skýrsla. 13. Kvenfjelag Pistilfjarðar, N.-Pingeyjarsýslu: Enginn fulltrúi, engin skýrsla. Stjórnin öll mætt. Fulltrúar gáfu skýrslu um starfsemi fjelaga sinna og fjelagasambanda. IV. Skipaðir endurskoðendur reikninga Sambandsins: Helga Kristjánsd. og Lára Árnad. V. Heimilisiðnaður: Framsögukona Helga Kristjáns- dóttir. Taldi hún aukinn og bættan heimilisiðnað máttar- stoð menningar og sjálfstæðisþroska þjóðarinnar. Áleit sjálfsagt að ljetta undir hann á allan hátt með vjelavinnu. Ýmsar konur tóku til máls. Virtist almennur áhugi fyrir því að nota sem mest heimaunnin föt sjerstaklega nær- föt og sokka, auka og endurbæta ullariðnaðinn eftir kröf- um nútimans. Svohljóðandi tillaga frá framsögukonu samþykt með 9 atkvæðum gegn 5: »Fundurinn skorar á S. N. K. og Heimilisiðnaðarfje- lag Norðurlands, að halda fram á næsta þingi styrk- beiðni sinni til stofnunar heimilisiðnaðarútsölu á Ak- ureyri.< 1 Ennfremur samþykt tillaga frá Guðrúnu Björnsdóttur með 10 samhljóða atkvæðum: »Fundurinn felur stjórn S. N. K., að skrifa verka-

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.