Hlín


Hlín - 01.01.1925, Side 11

Hlín - 01.01.1925, Side 11
Hltn 9 XII. Fundurinn samþykti að gefa kr. 200.00 í Heilsu- hælissjóð Norðurlands í þakklætis- og virðingarskyni við skólastj. sjera Magnús Helgason, fyrir ferð hans um Sam- bandssvæðið. XIII. Ritari var kosin til næstu þriggja ára Laufey Páls- dóttir, Akureyri. Formaður: Kristbjörg jónatansdóttir, Akureyri. Gjaldkeri: Sigríður Porláksdóttir, — Ritari: Laufey Pálsdóttir, — Formaður: Anna Magnúsdóttir, — Gjaldkeri: Guðrún Jónsdóttir, — Ritari: Ingibjörg Benediktsdóttir, — Fundargerð lesin upp ög samþykt. Fundi slitið. Kristbjörg Jónatansdóttir. Pórdis Ásgeirsdóttir. Sigriður Porláksdóttir. Ungfrú Sigurborg Kristjánsdóttir flutti 2 fyrirlestra, í sambandi við fundinn. Kvenfjelagið »Von«, Siglufirði, efndi til kaffisamdrykkju fyrir stjórn og fulltrúa Sam- bandsins og skemtu konur sjer hið besta við fjörug og frjálsleg ræðuhöld. Stjorn- ina skipa: Vara- stjórn:

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.