Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 48

Hlín - 01.01.1925, Síða 48
4ö Hhh 1. Inniskó karia, kvenna eðá barna. 2. Höfuðfat karla, kvenna eða barna. 3. Karlmannstrefil, er sje 1,25 — 1,50 m. á lengd. Fyrir hverja tegund af munum þessum verða greidd tvenn verðlaun (1. og 2.) 25.00 og 15.00. Munirnir mega vera vjel- eða handprjónaðir, saumaðir, ofnir eða heklaðir. — F*eir þurfa að vera komnir fyrir sumardaginn fyrsta 1926. (Utaná- skrift: »Hlín«, Reykjavík.) — Alt að V2 pundi (250 gr.) má senda í pósti fyrir 0.60 og telst þá brjef. — Best er að taka ábyrgð á sendingunum og tiltaka greinilega hvort munina má selja eða ekki og við hvaða verði. — »Hlín« sendir munina, eða andvirði þeirra,’til eigenda þeim að kostnaðarlausu. H. B. Útsala á íslenskum heimilisiðnaði. S. N. K. samþykti á fundi sínum 1924 að leita sam- vinnu við Heimilisiðnaðarfjelag Norðurlands um það, að koma upp fullkominni útsölu á íslenskum heimilisiðnaði á Akureyri með þvi fyrirkomulagi, að vel gerðir og vel seljanlegir munir yrðu keypíir af framleiðendum gegn peningum út i hönd. Bjuggust menn við að með því móti ykist framleiðslan stórum og kæmust í fastara og skipulegra horf. (Þess má geta, að Norðmenn og Svíar, sem framleiða mikinn heimilisiðnað, hafa komið þessu lagi á hjá sjer og hefir það gefist ágætlega.) — Fjelögin komu sjer saman um að leita til alþingis um lán — 15 þúsund krónur — til að hrinda fyrirtækinu áfram. — En áður en þessi málaleitun kom til þingsins, hafði ráðu- nautur ríkisins í heimilisiðnaðarmálum (H. B.) lagt fram tillögu um að alþingi ábyrgðist lán (30 þúsund krónur) gegn veði, er stjórnin tæki gilt, til að koma upp heim- ilisiðnaðarútsölu, er einnig hefði útsölu á áhöldum og efni með miðstöð í Reykjavík, en sjerdeildum í stærri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.