Hlín


Hlín - 01.01.1925, Síða 72

Hlín - 01.01.1925, Síða 72
70 Hlln »Efnalaug Reykjavíkur* nú tekist að ná betri árangri í þvi efni en áður og væntir, að sjer takist að ná fullkomlega góðum árangri áður en langt líður,- því með vaxandi reynsiu og stöðugum tilraun- um til bóta og fullkomnunar má vænta batnandi árangurs eins og gefur að skilja. — Það kostar 3 kr. undir pundið að lita. Það er mikill sparnaður og þægindi að geta fengið föt sín, sem orðin eru óhæf til notkunar vegna upplitunar, lituð að nýju, án þess að þurfa að spretta þeim sundur, og fá þau aftur sem nýjar flíkur, svo framarlega sem efnið í þeim er sæmilega gott eða óskemt að öðru leyti en upplituninni; enda sýna hin vaxandi viðskifti fyrir- tækisins með ári hverju, að full þörf hefir verið fyrir slíka stofnun hjer á landi. Þeir eru altaf að verða fleiri og fleiri, sem læra að notfæra sjer þann sparnað og þægindi, sem »EfnaIaug Reykjavíkur« héfir að bjóða; en það eru ennþá margir, sem annaðhvort ekki þekkja fyrirtækið, eða ekki hafa haft hugsun á því að notfæra sjer það, og þeirra vegna eru þessar línur ritaðar, fyrir tilmæli ritstjóra . S. Svo hægt sje að geyma kjöt og fisk óskemt í sumarhitum, er ágætt að byggja íshúskofa, sem hafður sje í sem mestri forsælu. Husið er þá hlaðið úr torfi og grjóti, með þykkum veggjum og torfþaki: Best er að grafa það niður um 2 áln. og hafa það 2 ál. úr jörð. Dyr sjeu litlar, og jafnan skal hanga torf af þaki og ofan fyrir hurð. f frostum á útmánuðum er svo húsið fylt með snjó. Qott er að hella dálitlu af vatni í snjóinn, best að alt verði að ís. A þessum ís eru svo matvælin eða matarílát geymd. Á meðal sveitaheimili er nóg að húsið sje 3—4 áln. í þvermál og best að það sje kringlótt að lögun, þannig lagað stendur það betur. Mjer dettur í hug að skrifa þjer nokkur orð okagfirsk kona um notkun á nýju soðj; þótt um það S]e skri{að s<njar. { matreiðslubókunum, þá hefi jeg grun um að það sje ekki notað sem skyldi, en mjer hefir reynst það svo ágætur matarbætir. Að haustinu sýð jeg niður alt soð af kjötmeti sem til felst, og jafnvel slátursoð líka, ef ekki er nægilegt af öðru. Jeg sýð það vel til þyktar, geymi það svo í krukkum, bræði yfir tólg og smyr smjöri í sprungur og með börmum, bind síðan pergamentspappír yfir. Geymast þær svo vel árið um kring, standandi á svölum stað, á opið. — Þetta kraftsoð er betra en nokkurt útlent kraftsoð, sem er verslunarvara hjer, og kostar ærna peninga. — Mikið hefir mjer þótt gott að bæta með þessu soði súpur og ýmsan kjötmat, og mun svo fleirum reynast, ársritsins »Hlin«. Norðlingur skrifar:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Hlín

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.