Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 75

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 75
Hlin 73 rækilega úr sápu og sódavatni og loks skolað sem best. Það þarf gott sápu- og sódavatn til að ná álúninu úr, annars verður skinnið stirfið. Það gefur að skiija að þvottinn þarf að vanda sem allra bcst til þess að nd úr allri ólyki, hún md ekki eiga sjer stað. — Gæruna má svo annaðhvort spýta eða hengja á skaft (ullin út). Þegar gæran er nærrri þur má teygja hana milli sín og laga hana, mýkja hana síðan með því að elta hana nokkuð milli handa eða mýkja á borðrönd eða annari brík. — Það á að mega álúnera svona hvaða skinn sem er. — Þessi skinn voru mjúk og hreinleg, þau má þvo og haldast þau mjúk svo sem þarf á gólf. — Við íslendingar ættum að álúnera gærur og lambsskinn á þennan hátt og selja út- iendingum, sem sækjast mikið eftir hvítum skinnum. Gærurnar ættu ekki að þurfa að verða líkt því eins dýrar á þennan hátt og sút- aðar gærur. H. B. Með samþykt Alþingis um stofnun Húsmæðraskóla á Staðarfelli, er taki til starfa 1926, rætast óskir margra, bæði karla og kvenna, sem þráð hafa hagkvæma, innlenda, verklega kenslu fyrir sveita- konur. Forstöðukona skólans verður Sigurborg Kristjánsdóttir frá Múla í ísafjarðarsýslu, sem mörgum er að góðu kunn. — Þótt skóli þessi verði ekki stór í fyrstu, það er gert ráð fyrir 12 nemendum, má gera sjer hinar bestu vonir um starfsemi hans. — Okkur liggur mjög mikið á að fá hagkvæma mentun handa þeim konum sem taka að sjer umferðarkenslu i húsmóðurfræðum i sveitum iandsins. Óskandi væri að Staðarfellsskólinn gæti hiaupið þar undir bagga. Sigurborgu treystum vjer manna best til að veita þá fræðslu; hún veit af reynslunni hvað okkur hagar í því efni. Kvenfjelögin á Reykjanesskaga hafa öll (þau eru 4 og 3—4 ný eru í myndun) meðal annars tekið sjer fyrir hendur að hlynna að kirkjum sinum á ýmsan hátt, gera þær vistlegar og meira aðlaðandi. Sum bæta útlit kirkjunnar með þvi að mála hana, girða i kringum hana og rækta síðan. Önnur sjá kirkjunni fyrir betri messuklæðum, Ijósi, hita o. s. frv. í einu orði sagt: Þær bæta og fcgra kirkjulífið, svo sem í þeirra valdi stendur. Hafi þær þökk fyrir. Ungmenna-sambandið »Skarphjeðinn«, sem nær yfir Árness- og Rangárvallasýslu (16 deildir, 800 fjelagar) hefir margt þarft verk með höndum um þessar mundir. S.l. vetur styrkti Samb. 5 vel hæfar stúlkur til vefnaðarnáms á námskeiði H. ísl. í Reykjavík, með því Skilyrði að þær leiðbeindu síðar i vefnaði. — Á Hjeraðsmótinu við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.