Hlín


Hlín - 01.01.1925, Side 90

Hlín - 01.01.1925, Side 90
KLÆÐ AVERKSMIÐJ AN „GEFJUN“ Akureyri (stofnsett 1897), er elsta, stærsta og þektasta ullarverk- smiðja landsins. — Kembir og spinnur fyrir heimilisiðnaðinn. — Allar vjelar af nýjustu og fullkomnustu gerð. — Tán- ingsvjelar hvergi betri. — Verksmiðjan hefir umboðsmenn á öllum höfnum lands- ins og víðar. — Fljót afgreiðsla og vinna hvergi vandaðri. — Afgreiðir pantanir gegn póstkröfu hvert á land sem er. Orgel-harmonium af hverskonar tegund frá einni þektustu verksmiðju í Þýska- landi (verðlaunuð síðast 1921) útvega jeg aftur. Verðið er frá 350—650 kr. á stofu-harmonium. Aðgætið: Sökum hækk- unar ísl, kr. er nú þetta verð Iægra en nokkru sinni síðan fyrir stríð og hvergi jafn lágt. Fyrirspurnum svarað um hæl. t>. Thorlacius. Akureyri.

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.