Hlín


Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 91

Hlín - 01.01.1925, Blaðsíða 91
Hið íslenska Fræðafjelag í Kaupm.höfn gefur út ágætar bækur, sem hver fróðleiksfús maður þarf að eignast. Pær eru lagaðar eftir þörfum almennings, og allur frágangur á þeim hinn vandaðasti. Verðið er að til- tölu lægra en á nokkrum öðrum íslenskum bókum, er komið hafa út á síðustu árum. Hinar bestu alþýðubækur Fræðafjelagsins eru: Ársrit hins Islenska Frœðafjelags. Níundi árgangur kemur út f sumar, fjölbreytt efni að vanda. Petta tímarit er talið eitt hið besta og margbreyttasta, sem út hefir komið á íslensku. Safn Frœðafjelagsins um ísland og íslendinga. 1. og 2. bindi af Minningabók Porvalds Thoroddsen, verð 7 kn hvort. 3. bindi: Fjórar ritgerðir eftir Porvald Thoroddsén, þar á meðal rækileg saga eldgosa í Vatnajökli óg saga fiskiveiðanna við ísland: verð 4 kr. fyrir fasta kaupendur. Allir fróðleiksmenn ættu að gerast fastir áskrifendur að ritum þessum. Endurminningar Páls Melsteðs, verð 2 kr. 50 au. Brjef hans til Jóns Sigurðssonar, verð 2 kr. íslenskt málsháttasafn, Iífspeki hinnar islensku þjóðar; verð 12 kr. Handbók i íslendinga sögu; verð 3 kr. 75 au. Píslarsaga sira Jóns Magnússonar; verð 5 kr. Allar bækurnar eru taldar í ársritinu og í Safni Fræða- fjelagsins. Umboðsmenn á íslandi eru Bjarni Jónsson bankastjóri á Akureyri, Pjetur Jóhannsson bóksali á Seyð- isfirði, Jónas Tómasson bóksali á ísafirði og Arinbjörn Sveinbjarnarson bóksali í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.