Sumargjöfin - 21.04.1927, Page 2

Sumargjöfin - 21.04.1927, Page 2
Dagskrá Barnadagsins fyrsta sumardag 1927. sese Kl. 1. Hátíðahöldin hefjast með skrúðgöngu barna frá Barnaskóla Repkjauíkur. KL D\i. Drengjaflokkur sýnir leiki á Austuruelli undir stjórn Vatde- mars Sveinbjörnssonar /eikfimiskennara. Htje. (Víðavangshlaupið). Kl. 21/4. Lúðrasveit Repkjavíkur spilar á Austurvelli. Kl. 23/4. Ræða af svö/um Alþingishússins: Sigurður Eggerz. Kl. 4. Skemtun í Nýja Bíó: a. Ræða: Sr. Friðrik Haltgrímsson. b. Söngur: Rartakór Rcpkjavíkui: c. Píanósóló: Emil Thoroddsen. Kl. 5. Skemtun í Iðnó: a. Lcikfimisýning: Drengir frá Iþróttafjel. Hafnarfj., undir stjórn V. S. b. Danssýning: Rut Hansson. c. Ræða: Náttúrufræðingur Guðmundur Bárðarson. d. Músik: Rosenberg trio. e. Danssýning: Rut Hansson. Kl. S]/2. Skemtun í Iðnó: a. Gamanleikur. b. Upplestur: Friðfinnur Guðjónsson. / c. Danssýning: Rut Hansson. Aðgöngumiðar að Nýja Bíó kosta 2 kr. og verða seldir þar frá kl. 10 sama dag, en að Iðnó 2 kr. fyrir fullorðna og 1 kr. fyrir börn og verða seldir þar á sama tíma. Framkvæmdanefndin.

x

Sumargjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.