Sumargjöfin - 21.04.1927, Page 3

Sumargjöfin - 21.04.1927, Page 3
g Hvar fæst besta kaffið? g S í„Kaffibrenslu Reykjavíkur**. S Hvers vegna? I. Af því, að „Kaffibrensla Reykjavíkur" lætur sjer ant um, að kaffið sje af bestu tegund, ekki að eins besta Rio kaffi, heldur blandað með betri teg- und, sem ekki er vanalegt að nota hjer á landi. II. Hefir að eins vana menn við brensluna og kaffið því ávalt jafnbrent. :::::::::::::: Hjá flestum loupmönnum, er versla við „ Kaffibrenslu ReYkjavíkur", er kaffidós með merki kaffibrenslunnar sem trygging fyrir því, að kaffið sje frá okkur og sje besta tegund. Korni það fyrir, að húsmæður einhverra orsaka vegna, sjeu ekki ánægðar með kaffið, eru þær vinsamlega beðnar aö gera okkur aðvart! w Húsmæðuv! Biðjið ætíð um kaffi frá »Kaffibrenslu Reykjavíkur«. £$ m § Katrín Viðar. Lækjargötu 2. Simi 1815. [h BRAUNS-VERZLUN REYKJAVÍK ISAFIRÐI AKUREYRI Vor- og sumarvörur nýkomnar!

x

Sumargjöfin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sumargjöfin
https://timarit.is/publication/613

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.