Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Síða 5

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Síða 5
Samband íslenskra útvarpsnotendafj elaga. Hingað til hefur lítið kveðið að því, að útvarps- notendur mynduðu með sjer fjelagsskap. 1 Reykja- vík var stofnað fjelag meðan gamla útv-arpið starf- aði og þegar Ríkisútvarpið tók til starfa, þá var það brátt endurvakið og því er að þakka, að útvarps- notendur hafa getað notað rjett sinn til þess að út- nefna mann í útvarpsráð. Annarsstaðai veit jeg ekki með vissu, að til sje starfandi fjelag, nema á Akur- eyri. Vitanlega eiga menn út um hinar dreifðu byggð- ir erfitt með að halda saman fjelagsskap, þó eru þorp og bæir sprottnir upp svo víða, og í þeim flest- um munu vera svo margir útvarpsnotendur, að þeir gætu myndað kjarnan í fjelagsskap, sem næði til næstu byggðarlaga. Samt sem áður mundu í upp- sveitum ávalt vera nokkrir, sem erfitt ættu með að taka þátt í slíkum fjelagsskap. En sem dæmi um það, hvað ýmsir finna sárt til fjelagsleysisins og þarfarinnar á fjelagsskap má nefna, að í Rvíkur- fjelaginu er strjálingur af mönnum hvaðanæfa af landinu. Nú hefur fjelagið í Reykjavík unnið að því, að

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.