Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 5

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 5
Samband íslenskra útvarpsnotendafj elaga. Hingað til hefur lítið kveðið að því, að útvarps- notendur mynduðu með sjer fjelagsskap. 1 Reykja- vík var stofnað fjelag meðan gamla útv-arpið starf- aði og þegar Ríkisútvarpið tók til starfa, þá var það brátt endurvakið og því er að þakka, að útvarps- notendur hafa getað notað rjett sinn til þess að út- nefna mann í útvarpsráð. Annarsstaðai veit jeg ekki með vissu, að til sje starfandi fjelag, nema á Akur- eyri. Vitanlega eiga menn út um hinar dreifðu byggð- ir erfitt með að halda saman fjelagsskap, þó eru þorp og bæir sprottnir upp svo víða, og í þeim flest- um munu vera svo margir útvarpsnotendur, að þeir gætu myndað kjarnan í fjelagsskap, sem næði til næstu byggðarlaga. Samt sem áður mundu í upp- sveitum ávalt vera nokkrir, sem erfitt ættu með að taka þátt í slíkum fjelagsskap. En sem dæmi um það, hvað ýmsir finna sárt til fjelagsleysisins og þarfarinnar á fjelagsskap má nefna, að í Rvíkur- fjelaginu er strjálingur af mönnum hvaðanæfa af landinu. Nú hefur fjelagið í Reykjavík unnið að því, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.