Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 11

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 11
úTVARPSARBöK 9 nokkrum orðum um skipun útvarpsráðsins, því að á henni veltur auðvitað mikið um hvernig dagskrár- valið tekst. Eins og stendur, er »ráðið« nú þannig' skipað, að af fimm mönnum eru tveir barnakennar- ar, einn háskólakennari og einn prestur — sá fimti er fulltrúi útvarpsnotenda. Það má segja, að »ráðið« sje skipað fjórum kennurum, en sönglistin, leiklist- in, blaðamenskan o. fl. eiga þar engan fulltrúa. Hvað vit er í þessu? Ekkert, og þessu þurfa útvarps- notendur að beita sjer fyrir að fá breytt. Látum há- skólann, sem æðstu mentastofnun landsins, eiga full- trúa í »ráðinu« — það ætti að vera sjálfsagt — en að hafa tvo barnakennara, virðist vera óþarft — sjerstaklega þar sem útvarpið fæst svo lítið við barna- fræðslu. Annars er alveg óþarft að hafa nokkurn barnakennara í ráðinu, því að það getur haft sam- vinnu við fræðslumálastjóra um þau mál, er snerta barnafræðslu (hann gæti einnig veriö fulltrúi ríkis- stjórnarinnar í »ráðinu«). Yfirleitt verður ekki sjeð, hvers vegna á að velja menn í útvarpsráðið eftir stjettum; slíkt verður ávalt ranglátt, og ekki verður sjeð, enn sem komið er, að það sje neitt til bóta. Eðli- legast væri, að útvarpsnotendur fengju að velja í ráðið þrjá menn af fimm. Geta þeir þá valið menn eftir áliti sínu á þeim, og við næstu kosningu skift um menn, ef þeim hefir ekki líkað við þá sem sein- ast voru kjörnir. Mentamálunum ætti að vera fullvel borgið í Jiöndum fulltrúa háskólans og ríkisstjórnar- innar, jafn vel þó að útvarpsnotendur velji af sinni hálfu menn, sem ekki eru færir um að annast þann hluta dagskrárvinnunnar. Þá skal vikið nokkrum orðum að starfssviði út-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.