Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 35

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 35
úTVARPSÁRBóK 33 Landsfundur útvarpsnotenda. Þó að útvarpsnotendur skifti nú orðið þúsundum hjer á landi, og þó að svo megi heita, að þeir hafi með sjer fjelagsskap og eigi gegn um hann að geta haft áhrif á starfsemi útvarpsins, þá er samt ekki því að leyna, að þeirra áhrifa gætir mjög lítið, og að sama er hvað aflaga fer, hvernig fje rikisútvarpsins er varið, þeir fát ekkert við því sagt, af því að þeir eru dreifð hjörð og hafa ekkert tækifæri til þess að ræða skoðanir sínar, nema þá ef vera kynni í dagblöðunum, en sá vettvangur er að mörgu leyti óheppilegur fyrir slík mál. Bæði er það, að hætt er við að þau myndu hverfa innan um allan þann fjölda annara inála, sem þar eru rædd, og eins er hitt, að sama blaðið les ef til vill ekki nema lítill hluti útvarpsnotenda. Aðfinslur sem koma fram í dag- blöðum stjórnmálaflokkanna er einnig mjög auðvelt að gera tortryggilegar með því að segja að þær sjeu »pólitísk árás« — sbr. mál útvarpsstjórans, sem »Morgunblaðið« hreyfði svo rækilega síðastliðið ár. Útvarpsnotendur hafa vafalaust margar og mis- munandi skoðanir á útvarpsmálefnum, og sjálfsagt margar cndurbótatillögur, er þeir kynnu að óska að gera, en þá vantar vettvang til þess að koma með slíkar tillögur og aðfinslur á, og ræða þær. Auðvitað myndi mánaðarrit, sem »Fjelag útvarpsnotenda« gæfi út, bæta mikið úr þessari vöntun, en besta ráðið væri þó að halda árlega landsfund útværvsnotenda, sem sóttur yrði af öllum þeim útvarpsnotendum, er því gætu við komið. Þeir, sem sökum fjarlægðar ættu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.