Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 37

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 37
ÚTVARPSARBóK 35 stofnkostnað hennar, hefir hann orðið um 800 þús- und krónur, eða nál. 25% hærri en áætlað var. Hvernig á þessu stendur, fá menn ekki skilið, og hafa engar opinberar skýringar á því fengi'ð, enda er minna um stöðina ritað í .blöðin síðan hún komst upp, heldur en áður en hún var reist. Menn spyrja, sem eðlilegt er, hefir verkfræðingur útvarpsins reikn- að svona skakt, eða hefir ríkið verið »platað« á stöð- inni? Eitthvað er bogið, einhversstaðar. Þetta þyrfti að upplýsast, og það er ósk fjölda margra útvarps- notenda, að það verði rannsakað og upplýst. 150 þús- und krónur (það sem stöðin fór fram úr áætlun) er mikið fje — það er nál. sú upphæð, sem á tveim árum er varið til dagskrárinnar, og upphæð, sem útvarpið munar um. Það er því ekki nema eðlilegt, að útvarpsnotendur vilji vita, til hvers fje þetta hefir farið og hvort því hefir verið varið að nauðsynju. Um annað atriðið, orku stöðvarinnar, er enginn vafi á, að annað hvort hefir verkfræðingur útvarps- ins reiknað skakt, þegar hann lofaði þessu langdragi, eða þá að ríkið hefir verið gabbað á stöðinni. Hvort sem heldur er, kemur á bak verkfræðingsins, sem trúnaðarmann ríkisins. Hitt atriðið þyrfti að upplýsast, einnig vegna verk- fræðingsins sjálfs, því að leiðinlegt hlýtur að vera fyrir hann að liggja, ef til vill að ósekju, undir því ámæli, að hafa annað hvort áætlað stöðvarkostnað- inn skakt, um nál. 25%, eða að hafa stjórnað verk- inu svo illa, að það skyldi reynast 25% dýrara en hann sjálfur hafði áætlað. Það er skylda »Fjelags útvarpsnotenda« gagnvart útvarpsnotendum, að gangast fyrir því, að þetta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.