Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 39

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Qupperneq 39
úTVARPSÁRBóK 37 Útvarpstmflanirnar. Það er nú ef til vill að bera í bakkafullan lækinn, að fara að rita um útvarpstruflanirnar hjer á landi, því að nóg' hefir verið skrifað um nauðsynina á að útrýma þeim, eða draga úr þeim. En þær eru að verða slík plága, að útvarpinu er hætta búin, ef ekki verð- ur nú hafist handa og gert eitthvað sem að gagni kemur. Rétt áður en ríkisútvarpið tók til starfa þ. e. a. s, á árinu 1930, var hafin herferð gegn truflunum hér í Reykjavík, með eigi litlum gangi, og var ekki laust við að mönnum virtist kappið meira en forsjáin. Ár- angurinn varð líka þar eftir. Alt í einu datt svo botn- inn úr öllu saman; truflanirnar héldu velli, með pálm- ann í höndunum. Síðan hafa þær fengið að vera óá- reittar og magnast í friði. Um þetta mál hefir »Fjelag útvarpsnotenda« verið furðu afskiftalaust, og loksins þegar því var hreyft, var gripið til hins gamla húsgangs í íslensku félags- lífi, að »setja það í nefnd«. Síðan er liðið rúmlega hálft ár og enn gerist ekkert. Verði ekkert aðhafst inn- an skamms, er íslensku útvarpi hætta búin; menn þreytast á að hlusta þegar ekki er hægt að fá frið fyrir truflunum - eru þegar eigi fáir búnir að gefa það alveg upp. Meðan útvarpið er nýtt og nýjunga- girnin gagntekur fólkið, má bjóða því alt, en valt er að treysta nægjusemi þess til lengdar. Hið opinbera hefir nú haft mál þetta til meðferðar í 3 ár, og allir vita um árangurinn. Það er gamla :sagan. Nú verður einstaklingsframtakið að taka mál-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.