Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 42

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Blaðsíða 42
40 úTVARPSAEBóK ar: J.) sjerstakar símalínur eru lag'ðar um bæinn og frá þeim teknar sambandstaugar til notendanna; 2.) dreifingin fer fram eftir talsímakerfinu, og er þá settur upp útbúnaður við símann, sem tekur síma- tækið úr sambandi meðan verið er að nota línuna fyrir útvarpið, en setur hann sjálfkrafa í samband aftur (og útilokar útvarpið), ef hringt er upp til notandans; 3.) útvarpinu er dreift eftir raftauga- kerfinu. Fyrsta aðferðin krefur minstan útbúnað hjá hverjum notanda, sem sje aðeins gjallarhorn; önnur aðferðin krefur auk gjallarhornsins ofangreindan skiftiútbúnað, og sú þriðja krefur mestan útbúnað, þar sem í því tilfelli eru útvarpsöldurnar sendar óaf- riðaðar til notenda, sem þess vegna verða að hafa út- búnað til þess að aðgreina radioöldurnar frá hljóð- öldunum og ef til vill magna þær síðarnefndu. Á Stóra Bretlandi eru þegar komnar töluvert á annað hundrað slíkra stöðva og fer fjölgandi. Á Meginlandinu er einnig víða verið að setja þær upp. Þessi nýjung á vissulega erindi hingað til lands, ekki síst Reykjavíkur, sem er orðin hreinasta truflana- bæli, og væri vel ef einhverjir framtakssamir menn vildu beita sjer fyrir að ryðja henni braut hjer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.