Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Side 49

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Side 49
ÚTVARPSÁRBÓK 47 er þyngri, eða 1.300. C sýnir, hvernig lagarmælirinn er notaður; honum er stungið niður í kerið, gúm- boltinn kreistur og lögurinn látinn sogast upp í gler- pípuna. Svona mæli, og eins 6 volta spennumæli (voltmet- er) þyrftu allir að eiga, og nota\, sem eiga rafgeyma; þeir kosta ekki mikið, en geta aukið endingu raf- geymisins margfalt frá því sem nú er. Loks sýnir D-myndin, hvernig hægt er að sjá, hversu hátt lögurinn stendur í kerinu. Glerpípu er stungið niður í kerið, þangað til hún nemur við plötu- rendurnar. Er þá lokað fyrir efra endaop pípunnar, með fingri, svo að lögurinn helst í pípunni, þegar hún er tekin 'upp úr kerinu. LYAC-rafgeymar fyrir bíla o. fl. liafa farið sigurför um Norðurlönd og eru nú að leggja ísland undir sig. Fyrirliggjandi hjá OTTO B. ARN AR Ingólfshvoli Reykjavík Sími 2799 Reynið!

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.