Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 58

Árbók Félags útvarpsnotenda - 01.01.1933, Page 58
56 úTVARPSÁRBúK 3. hafa sveinsbrjef í útvarpsvirkjun og auk þess I 3 ár a. m. k. unnið við útvarpsvirkjun hjá hæfum útvarps- virkjameistara við göðan orðstír, enda gattgi hann undir próf, er rafmagnseftirlitið lætur halda um kunnáttu hans, hafi hann ekki önnur kunnáttuvottorð, sem það tekur gild. 3. gr. Undanþágur frá skilyrðum 2. greinar má veita þeim, sem ekki hefir útvarpsvirkjasveinsbrjef, en hefir unnið að út- varpsvirkjun I 6 ár eða lengur við góðan orðstír, enda gangi hann undir próf, sem rafmagnseftirlitið lætur halda um kunnáttu hans, hafi hann ekki önnur kunnáttuvottorð, er það tekur gild. 4. gr. Um löggildingu útvarpsvirkja gilda öll ákvæði reglugerð- arinnar um löggildingu rafvirkja við sjerstreð raforkuvirki. II. Uin iipp.setningu og viðliald loftnetn fyrir útvarpstæki. 5. gr. Þeim, er hafa hlotið löggildingu rafmagnseftirlits rikis- ins sem útvarpsvirkjar eða sem rafvirkjar við almenn raf- orkuvirki, skv. reglugerð um raforkuvirki, er heimilt að setja upp og viðhalda loftnetum fyrir útvarpstæki. 6. gr. Engir aðrir en þeir, er getur í 5. gr., mega takast á hendur á eigin ábyrgð uppsetningu og viðhald loftnets fyrir út- varpstæki, sbr. þó 136. gr. b-lið reglugerðar um sjerstakt leyfi rafmagnseftiriits ríkisins til þess. Slíkt leyfi veitir raf- magnseftirlitið þó eigi nema sjerstakar ástæður sjeu fyrir hendi. Rafmagnseftirlit ríkisins 1. okt. 1933. Jakob Gíslason.

x

Árbók Félags útvarpsnotenda

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Félags útvarpsnotenda
https://timarit.is/publication/618

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.