Melkorka - 01.05.1944, Blaðsíða 40

Melkorka - 01.05.1944, Blaðsíða 40
Það sem kvenþjóðin vill er: Algert jafnrétti við karlmenn Jafnt tækifæri og karlmenn til allra starfa Sömu laun fyrir sömu vinnu Eini flokkurinn, sem berst fyrir þessu, er Sósíalista- flokkurinn Kynnið ykkur stefnu flokksins, kynnið ykkur sósíalismann Gangið í Sósíalistaflokkinn! Skrifstofa Sósíalistafélags Reykjavíkur, Skólavörðustíg 19 er opin kl. 4—7 alla virka daga. Ungu stúlkur! Gangið í Æskulýðsfylkinguna. Eflirtalin rit fást í skrifstofu miðstjórnar, Skólavörðustíg 19 (opið kl. íy^—7 alla virka daga) og hjá sósíalistafélögunum út um land: MARXISMINN, eftir Asgeir Blöndal RÍKI OG BYLTING, eftir Lenin KOMMÚNISTAÁVARPIÐ, eftir Marx og Engels SAMNINGARNIR UM VINSTRI STJÓRN eftir Brynjólf Bjarnason FRÁ DRAUMUM TIL DÁÐA, ejtir Gunnar Benediktsson TUTTUGU OG FIMM ÁRA RÁÐSTJÓRN, minningarrit með mörgum ágœtum greinum Ennfremur fáein eintök af U.S.S.R. IM BAU (Uppbyggingin í Sov- étríkjunum), liinu ágœta og vandaða myndablaði, með skýring- um á þýzku eða ensku MELKORKA

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.