Melkorka - 01.07.1950, Síða 9

Melkorka - 01.07.1950, Síða 9
Ákall til mæðranna Eftir Maxim Gorki Hver vill hefja npp rödd sina og hátíð- lega mótmœla nýrri styrjöld; liver vill berj- ( ast gegn slikri óhamingju af allri orku sinni og öllu viti sínu? Ég sný mér til kvennanna, til mceðranna. Ekki eingöngu til þúsundanna og aftur þús- undanna i Ameriku og miljónanna í Evr- ópu, sem liafa misst eiginmenn sina, syni, feður og brœður i hinni lirœðilegu heims- styrjöld, ég sný mér einnig til allra þeirra rnœðra sem ógnað er með missi ástvina sinna i ncestu styrjöld. Hvi þegið þið? Þið, sem með þjáningum hafið fcett þá inn i þennan heim? Hvers vegna hefjið þið ekki voldug mótmceli allar sem ein, gegn þeirri vitfyrring, sem nú ógnar öllum heimi? Þið hafið fcett Krist iog Búddha, Edison og Was- hington, Shakespeare, Voltaire, Tolstoj og Goethev þúsundir og aftur þúsundir, er varpað hafa Ijóma og scemd yfir veraldar- söguna á liðnum öldum .Hvernig getið þið þolað að mennirnir, synir ykkar, sem þið hafið borið og fcett inn i þennan lieim, séu Þetta ákall Gorkis til mæðranna er jafntímabært í dag og þegar hann skrifaði það á árunum á milli heims- styrjaldanna. Þrátt fyrir að Evrópa stynur enn, vegna hörmunga síðustu styrjaldar; þrátt fyrir að enn eru miljónir mun- aðarlausra barna hungruð og heimilislítil, þrátt fyrir allar þúsundirnar af örkumla fólki, sem hefði átt rétt á að lifa, heilbrigt og hamingjusamt, býr heimurinn sig enn í nýja styrjöld. Daglega heyrum við fréttir af hergagnaflutningi til Evrópu og annarra landa. Engin framleiðsla þykir eins nauðsynleg og framleiðsla morð- vopna, og nú eru sprengjur, sem aðeins geta deytt fá- ein hundruð manna í einu, að verða úrelt morðtæki. Jafnvel kjarnorku'sprengjur, eins og þær sem varpað var á Hiróshima, og Nagasaki og deyddu nærri 200 þús. manns á örfáum sekúndum eru nú ekki nógu stórvirk morðtól! Nú dugar ekki minna en vetnissprengjan, sem gerðir að dýrum, morðingjum? Þið eruð miljónir og aftur miljónir. Mceður, þvi hrópið þið ekki allar einum rómi til barn- anna ykkar, sem verið er að leiða á villigöt- ur: Hcettið að úthella blóði! Leyfið ykkur ekki að drepa hver annan! Við höfum fœtt. ykkur til lifsins, til vinnu ogstarfs, svo lífið verði öllum til gleði, við höfum fœtt ykkur til þess að þið gerðuð lifið réttlátt, fagurt iog gott. Mceður, konur, kveðjið ykkur hljóðs, þið hafið réttinn til að mótmcela. Frá ykkur sprettur lifið. Þið verðið að verja það, gegn dauðanum. Þið eruð liinn eilifi óvinur dauðans. Þið eruð það vald og sá kraftur, sem verðið að berjast og sigra! Hvi þegið þið? Sjáið þið ekki að enn á ný er verið að leiða syni yðar í hið djöfulska sláturhús? Hvi hrópið þið ekki, svo hátt, að allir verði að heyra og hlýða, til að verja lifið gegn þeim, sem hungrar og þyrstir eftir eyðilegg- ingu og dauða? Hvers vegna mceður? Maxim Gorki. Bandaríkjamenn eru að framleiða, og vísindamenn telja svo mikilvirka, að ein sprengja nægi til að eyða öllu lifi í heilum heimsálfum eða meira. Trúmann forseti stígur i ræðustól; fyrir framan hljóð- nemann tilkynnir hann öllum heimi, að hann hafi fyr- irskipað að framleiða vetnissprengjur, þær séu svo kraft- miklar að kostnaðurinn við að drepa verði stórum minni pr. mann, en t. d. með kjarnorkusprengjunni! Ekki heyrist annað, en að nógu margir visindamenn hlýði þessari fyrirskipan, og voldugasta menningarþjóð heimsins, bandaríska Jijóðin, tekur boðskap forseta síns sem fagnaðarboðskap — að þvi að okkur er sagt. Menningarþjóðir Vestur-Evrópu virðast heldur ekk- ert hafa við þennan boðskap að athuga annað en hví- líkur afbragðskarl Trúmann sé. Er undarlegt þó al- nuigafólk spyrji: Er takmark menningarinnar og vís- indanna að deyða og toi tíma? Er undarlegt þó við mæð- MELKORKA 35

x

Melkorka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.