Melkorka - 01.07.1950, Síða 29
Gott kaup
er mikils virði, en hyggileg ráðstöf-
un þess gefur því aukið gilcli.
Vanti yður bólslruð húsgögn, þá
spyrjist fyrir hjá okkur. Við leitumst
við að fullnægja sem flestra smekk,
jafnframt því sem lögð er áherzla á
hagnýtt gildi hlutanna, vöruvönd-
un og hóflegt verðlag.
Ilúsgagnabólstrun
Sigurbjörns E. Einarssonar
SölubúÖ Vinnustofa
BergstaÖastrœti 41 Höfðatún 2
Opin kl. 4—6 Sími 7917
Ríkisútvarþið
Útvarpsauglýsingar herast með liraða
rafmagnsins og áhrifum liins tal-
aða orðs til yfir 100 þúsund
lilustenda í landinu.
Afgreiðsla auglýsinganna er á
IV. liæð í Landsímahúsinu.
Afgreiðslutimi er:
Virka daga,
nema laugardaga .. kl. 9.00—11.00 og 13.30—18.00
Laugardaga .......... — 9.00—11.00 og ltí.OO—18.00
Sunnudaga ........... - 11.00-11.30 og 16.00-18.00
Ríkisútvarpið
Afgreiðslusími 1095
Bækur til tækiíærisgjafa
Brim og boðar
Frásagnir af sjóhrakningum og svaðilförum við
strendur íslands. Bókin er uppseld hjá forlaginu,
en mun fást hjá sunnun bóksölum. — Ný útgáfa
kemur á markaðinn siðar á þessu ári.
Þj óðlíf smy ndir
Þættir úr íslenzkri menningarsögu. Stórfróðleg og
merk bók — „liið mesta hnossgœti öllum þeim, er
þjóðlegum freeðutn unna'.
Ævikjör og aldarfar
Sagnaþættir eftir Oscar Clausen, fróðleg og
skemmtileg bók eins og allt annað, sem frá hendi
þessa vinsæla höfundar kemur.
Skyggnir Islendingar
Þættir af fimmtíu skyggnum íslendingum, körl-
um og konum. Oscar Clausen tók saman. Óskabók
allra þeirra, er áhuga liafa á dulrœnum efnum.
Fjöll og firnindi
Frásagnir Stefáns Filipussonar, skráðar af Árna
Óla. Bráðskemmtileg bók og merk menningar-
söguleg heimild. — Er á þrotum.
Grænland
Lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson,
magister, prýdd nálega 100 myndum. Eina bókin,
sem til er á islenzku um Gnendland nútimans.
Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar
Gullfalleg heildarútgáfa. Ákjósanleg gjöf handa
bókamönnum.
Strandamanna saga
Giisla Konráðssonar, gefin út af sr. Jóni Guðna-
syni. Stórfróðlegt rit og merk heimild um aldar-
far, persónusögu og lífskjör almennings.
I kirkju og utan
Ritgerðir og ræður eftir sr. Jakob Jónsson.
Katrín Mánadóttir
Söguleg skáldsaga eftir Mika Waltari, hinn fræga
finnska rithöfund. llismikill og dramtishur róman.
Drottningin á dansleik keisarans
Ógleymanleg ástarsaga eftir Mika Waltari.
Draupnisútgáfan . Iðunnarútgáfan
Pósthólf 561 — Reykjavik
MELKORKA