Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 5

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 5
Úr íþróttanámskrá Knattspyrnufélagsins Vals Látið aldrei kappið bera fegurðina ofurliði Abendingar til foreldra „Hvað ungur nemur, gamall temur" Sem foreldri getur þú tekið þátt í því að gera íþróttir bama og unglinga að eftirminnilegri og jákvæðri reynslu. Hér eru nokkrar ábendingar sem vert er að gefa gaum! 1. Mætið bæði á leiki og æfingar, börn- in æskja þess. 2. Hrósið öllum iðkendum meðan á æfingum, leik eða keppni stendur, ekki aðeins dóttur þinni eða syni. 3. Hvetjið börnin bæði þegar vel geng- ur og þegar á móti blæs, ekki gagn- rýna. 4. Berið virðingu fyrir störfum þjálf- arans, ekki reyna að hafa áhrif á störf hans meðan á leik eða keppni stendur. 5. Lítið á dómara sem leiðbeinanda bama, ekki gagnrýna ákvarðanir hans meðan á leik eða keppni stend- ur. 6. Hafið áhrif og hvetjið bömin til þátt- töku, ekki þvinga þau. 7. Spyrjið hvort keppnin eða æfingin hafi verið skemmtileg eða spenn- andi, úrslitin em ekki alltaf aðal- atriðið. 8. Leitið eftir réttum og skynsamlegum útbúnaði, ekki gera of miklar kröfur. 9. Sýnið starfi félagsins virðingu. Verið virk á foreldrafundum þar sem umræður fara fram um þjálfun og markmið félagsins, þar er ykkar vettvangur. 10. Gerið ykkur grein fyrir því að það em börnin ykkar sem iðka íþróttir. Börn em ekki fullorðið fólk. 11. Standið saman um félagsstarf í yngri flokkunum. 12. Leggið ykkar af mörkum til að íþróttaiðkun bama ykkar sé raun- vemleg forvöm gegn hvers kyns vá. 4 Jólahugvekja Stuðarakveöja Stuðarar hqfa gefið út DVD clisk um fótholtasumar Vals 2005 Styrkur stórveldis Sigurhjörn Hreiðarsson Jyrirliði fer yfir knattspynniferilinn i opinskáu viðtali Evrópuævintýri Valsstúlkna Itarleg J'rásögn afátriíleginn árangri í Evrápukeppniniii í knattspiirini 34 Hetjur hóssins í handbolta Valsmenn eiga 9 af 14 leikja- hœstu laiidsliðsmömumi Islands Stórhátíð að Hliðarenda 15. júní Itarleg iimfjölliin iim luítíðar- liöld ogfyrstu skójlustimgii að nýjum íþróttamaniivirkjiim 48 Valur VISA bikarmeistari 2005 Myiulasyrpa frá bikanírslita leikinim við Fram Uppsveifla í körfunni hjá Val Bergur Már Emilsson þjálfari vngri Jlokka fer yfir stöðuna í körfunni 80 Stefnan tekin á úrvalsdeild Eggert Maríusson þjálfari mcistarajiokks karla setur markið liáti í körfuknattleik Forsíðiimynd: 9 iiúlifandi fonncnn Kiiallspyniufélagsins Vals taka fyrsla skóflustung■ tina að iiýjuni íþróttaiiiaiinvirkjuin að Hlíðarenda á liátíðarsamkoinu lS.júní 2005. Fró vinslrí: Gnimir Scemundsen formaður Vcdsfrú 2002. Péiur Sveinhjariiarsoii 1981- 1987, Þórður Þorkelsson 1970-1974, Ægir Ferdinandsson 1907-1969 og 1975-1976, Sigurður Olqfsson 1946. Jóhann Eyjólfsson 1950-1951 og 1966, Jón Gunnar Zoéga 1988-1995. Reynir Vignir 1994-2002 og Bergur Guðnason 1977-1980. Ljósinynd: Finiuir Kári Guðnason Valsblaóió • 57. árgangur 2005 Útgefandi: Knattspyrnufélagið Valur, Hlíðarenda við Laufásveg Ritstjóri: Guðni Olgeirsson Ritnefnd: Gunnar Zoéga, Óskar Bjarni Óskarsson og Sævaldur Bjarnason Auglýsingar: Sveinn Stefánsson, Pétur Stefánsson og Guðni Olgeirsson Ljósmyndir: Finnur Kári Guðnason (Finnur K), Guðni Olgeirsson, Guðni Karl, Sævaldur Bjarnason, Pétur Veigar Pétursson, Pórður Jensson o.fl. Prentun og bókband: ísafoldarprentsmiðja ehf. Umbrot: Davíö Gunnarsson Valsblaðið 2005 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.