Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 60

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 60
Eftir Gunnar Zoéga Drauma - valur.is Heimasíða Vals hefur verið í stöð- ugri þróun síðan hún var fyrst sett upp. Notkunin eykst á hverju ári og kröfurnar um mikla virkni verða sífellt meiri. Frá upphafi hefur markmiðið með heimasíð- unni verið að auka umfjöllun um það sem er í gangi hjá Val en ekki að vera með stóra og mikla síðu sem hefur litla umfjöllun. Umfjöllunin hefur verið góð að und- anfömu og vonandi að svo verði áfram. Núna er því tækifæri til að bæta við enn frekari aðgerðum við heimasíðuna. Síðustu mánuði hefur verið í gangi grein- ingarvinna á þeim kröfum sem félagið gerir til góðrar heimasíðu. Helstu umbótaatriði - Auka myndaflæði - Vera með myndasýningu frá leikjum og viðburðum. - Beinar útsendingar frá leikjum og við- burðum. - Yngri flokka síður. - Auka til muna umfjöllun um yngri flokka og vera með aðgreindar síður fyrir yngri flokkana. - Upplýsingar frá þjálfurum Þjálfarar eru í dag margir hverjir með eigin bloggsíðu þar sem koma fram helstu tilkynningar og fréttir. Hugmyndin er að hafa þær tengdar heimasíðu Vals. - Auka almennar upplýsingar og gögn. - Upplýsingar um starfsemi félagsins (kór- inn, getraunir, æfingar, sumarbúðir, sögu Vals, o.s.frv.). - Vefverslun - Vera með Valsvörumar til sölu sem mun auðvelda öllum að finna Valsvörumar á einum stað. - Unnt er að telja upp marga þætti f viðbót, m.a. greiðsluþjónustu á vefnum vegna æfingagjalda. félagsgjalda og ársmiða, en þetta verður allt að greina eftir mikilvægi. Frekari þróun mikiluæy Það er ljóst að það eru mörg tækifæri við heimasíðu Vals og margar leiðir sem koma til greina við frekari þróun síð- unnar. Með uppfærslu eins og talið er upp hér á undan þá er þörf á enn virk- ari umsjón með síðunni, t.d. formlegri ritstjórn. En markmiðið verður áfram að hafa umfjöllunina í fyrirrúmi af öllu starfi félagsins og bæta við nýjum aðgerðum í þeim þrepum sem við ráðum við. Arni Gunnar hefur átt heiðurinn á heimasíðunni frá upphafi en hann hefur falið öðrum aðilum umsjón með síð- unni. Allar ábendingar varðandi þróun heimasíðunnar eru vel þegnar. Einnig eru áhugasamir einstaklingar sem vilja vinna að uppbyggingu heimasíðunnar beðnir að hafa samband við framkvæmdastjóra félagsins, en það er ómetanlegt fyrir félagið að hafa sjálfboðaliða sem .eru reiðubúnir að leggja sitt af mörkum. Samninyur við PUMA um æfiugagalla og keppnistreyjur Valur hefur gert samning við Puma um æfingagalla og keppnistreyjur fyrir allar deildir félagsins, bæði í yngri flokkum og meistaraflokkum. Allir flokkar félags- ins fá nýjar Puma keppnistreyjur og einn- ig fá þjálfarar ákveðinn íþróttafatnað frá Puma. Landsbankinn niðurgreiðir nýjan félagsgalla frá Puma um kr. 1500 sem eru lagðar inn á reikning iðkandans í Landsbankanum. Fjölmargir iðkendur hafa fengið sér þennan rauða félagsgalla sem fæst í Pumabúðinni á Laugavegi. Knattspymudeildin fékk auk þess á árinu styrktaraðila til að niðurgreiða bláan Pumaæfingagalla sem er ætl- aður öllum iðkendum knattspyrnudeildar. Styrktaraðilar greiddu niður æfingagallann og voru lógó þeirra sett á gallana en nýir iðkendur og þeir sem hafa greitt æfinga- gjöld geta fengið afhentan galla á 2000 kr. meðan birgðir endast í Pumabúðinni á Laugavegi. Nokkrir leikmenn meistaraflokks í nýju Pmakeppnistreyjunum við kynninguna. Frá vinstri: Dóra María Lárusdóttir, Iris Andrésdóttir, Sigurbjörn Hreiðarsson, Hálfdán Gíslason og Kjartan Sturluson. 60 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.