Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 68

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 68
íslandsmeistarar í2.flokki karla 2005 íhandbolta. Efri röö frá vinstri: Hörður Gunnarsson varaformaöur félagsins, Haraldur Daði Ragnarsson formaður hand- knattleiksdeildar Vals, Einar Gunnarsson, Kristján Karlsson, Egill Sigurösson, Patrik Þorvaldsson, Ingvar Arnason, Orri Freyr Gíslason, Daöi Baidur Ottósson, Sigurjón Kœrnested, Guðmundur Jónsson, Guðmundur Arni Sigfússon þjálfari flokksins og Jóhannes Lange aðstoðarþjálfari. Neðri röð frá vinstri: Kristinn Guðmundsson, Darri Egilsson, Sveinn Skorri Höskuldsson, Pálmar Pétursson, Einar Örn Guðmundsson, Elvar Friðriksson, Fannar Þór Friðgeirsson og Birkir Marínósson. Fólkið í kring Það var hræðsla í handboltanum að fara í nýtt íþróttahús og missa heimavöll- inn góða en fólkið í kringum deildina hefur unnið þrekvirki. Fyrir tímabilið var ákveðið að stofna ýmis ráð sem áttu að taka að sér ýmis verkefni og dreifa átti ábyrgðinni. Ráðin hafa farið ágætlega af stað en þó þarf að fjölga í flestum þeirra til að starfið verði enn betra og árangurs- ríkara. Nýr formaður tók við starfinu í ágúst og heitir Jóhann Þórarinsson. Hann lék í yngri flokkunum með leikmönnum eins og Degi Sigurðssyni og Ólafi Stef- ánssyni. Jóhann hefur gert frábæra hluti og með honum kom inn Bjarni Gunnar Stefánsson og hafa þeir leitt þetta erfiða starf mjög vel með dyggri aðstoð Gunn- ars Möllers, formanns meistaraflokksráðs karla, og Stefáns Karlssonar, formanns meistaraflokks kvenna. Líklega hefur deildin aldrei verið í jafn góðum málum hvað mannskap varðar og er það kannski ein af skýringum góðs árangurs í meist- araflokkum félagsins og yngri flokkum. Ekki má gleyma því frábæra heima- leikjaráði sem hefur gert Laugardals- höllina að besta heimavelli í deildinni og þeim glæsilegasta og aldeilis slegið á allar gagnrýnisraddir sem efuðust um að spila þar. Ahorfendur hafa einnig skipt verulegu máli á heimaleikjunum og eru báðir meistaraflokkarnir ákaflega þakk- látir hinum dyggu stuðningsmönnum sem mæta ávallt að styðja við bakið á þeim. Sérstaklega ber að tala um trommuleik- arana sem með „salsataktinum" gera það að verkum að það er ánægjulegur hávaði á pöllunum okkar. í lokin ber að þakka Haraldi Daða Ragnarssyni hans frábæru ár sem for- maður deildarinnar en Daði stundar nú nám í Danmerku. Sem dæmi um áhuga hans kom hann til Finnlands að fylgjast með leikjunum gegn Sjundea IF. Har- aldur Daði vann mjög gott starf, er mikill Valsari og á án efa eftir að koma aftur í okkar raðir. Takk fyrir okkur, Daði. Fyrir hönd sigursœlasta félags í handboltasögunni, Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari meistaraflokks karla. Elvar Friðriksson brunar í gegmtm vörnina. mm _ Finnur K. 68 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.