Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 6

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 6
Mikilvægir uppbygningartimar og bjart yfir félaginu Skýrsla aðalstjornar áriö 2005 Aöalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2005-2006 á fandi í Valsheimilinu í desember 2005. Efri röð frá vinstri: Arni Magnússon, Karl Axelsson, Gunnar Zoéga, Jóhann Þórarinsson, Edvard Börkur Edvardsson og Pétur Stefánsson framkvœmdastjóri. Neðri röð frá vinstri: Hans Herbertsson, Hörður Gunnarsson, Grímur Sœmundsen formaður og Elín Konráðsdóttir. Vals nú í búningum frá Puma. Sveini eru þökkuð vel unnin störf fyrir Val, en hann er áfram virkur í félagsstarfinu. Síðastliðið vor fyllti ungur maður, Unnar Steinn Bjamdal, skarð Sveins. Unnar stóð sig með sóma en erfitt var að sækja vinnu að Hlíðarenda frá Keflavík, þar sem Unnar er búsettur með unga fjölskyldu. Hann réð sig því til starfa hjá Sýslumanninum í Keflavík frá 1. des- ember sl. en Unnar er nýbakaður við- skiptalögfræðingur frá Bifröst. I sumar var Einar Kristjánssori Unnari til aðstoðar og vann hann mjög gott starf sérstaklega fyrir knattspyrnudeildina. Einar sinnir nú námi í Háskólanum í Reykjavík. Þann 1. desember sl. tók síðan Pétur Stefánsson, rekstrarhagfræðingur, við starfi framkvæmdastjóra hjá Val. Pétur er þrautreyndur rekstrarmaður og mikill Valsari. Hann hefur áður m.a. gegnt stöðu formanns körfuknattleiksdeildar félags- ins og er vel kunnugur öllum hnútum að Hlíðarenda. Væntum við mikils af störf- um Péturs við að skipuleggja og byggja Stjórnun íélagsins Aðalfundur ársins 2004 var haldinn þann 28. júní sl. Ný stjóm var kosin á fund- inum og er hún þannig skipuð: Grímur Sæmundsen, formaður Hörður Gunnarsson, varaformaður Elín Konráðsdóttir, ritari Hans Herbertsson, gjaldkeri Arni Magnússon, meðstjórnandi Karl Axelsson, meðstjórnandi Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Jóhann Ragnarsson, formaður handknattleiksdeildar Gunnar Zoega, formaður körfuknattleiksdeildar Mannabreytingar Talsverðar mannabreyt- ingar á starfsliði að Hlíðarenda hafa orðið á undanfömu ári. Sveinn Stefánsson, sem hafði verið framkvæmda- stjóri félagsins undanfar- in ár, skipti um starfsvett- vang í lok síðasta árs og keypti sportvömverslun. Við Valsmenn eigum áfram gott samstarf við Svein, þar sem hann rekur núna Pumabúðina, en eins og mönnum er kunn- ugt leika öll keppnislið Pétur Stefánsson hóf störf sem nýr framkvœmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals i byrjun desember 2005. Hann er Valsmönnum að góðu kunnur í gegnum tíðina og hefur m.a. verið formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. 6 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.