Valsblaðið - 01.05.2005, Page 6

Valsblaðið - 01.05.2005, Page 6
Mikilvægir uppbygningartimar og bjart yfir félaginu Skýrsla aðalstjornar áriö 2005 Aöalstjórn Knattspyrnufélagsins Vals 2005-2006 á fandi í Valsheimilinu í desember 2005. Efri röð frá vinstri: Arni Magnússon, Karl Axelsson, Gunnar Zoéga, Jóhann Þórarinsson, Edvard Börkur Edvardsson og Pétur Stefánsson framkvœmdastjóri. Neðri röð frá vinstri: Hans Herbertsson, Hörður Gunnarsson, Grímur Sœmundsen formaður og Elín Konráðsdóttir. Vals nú í búningum frá Puma. Sveini eru þökkuð vel unnin störf fyrir Val, en hann er áfram virkur í félagsstarfinu. Síðastliðið vor fyllti ungur maður, Unnar Steinn Bjamdal, skarð Sveins. Unnar stóð sig með sóma en erfitt var að sækja vinnu að Hlíðarenda frá Keflavík, þar sem Unnar er búsettur með unga fjölskyldu. Hann réð sig því til starfa hjá Sýslumanninum í Keflavík frá 1. des- ember sl. en Unnar er nýbakaður við- skiptalögfræðingur frá Bifröst. I sumar var Einar Kristjánssori Unnari til aðstoðar og vann hann mjög gott starf sérstaklega fyrir knattspyrnudeildina. Einar sinnir nú námi í Háskólanum í Reykjavík. Þann 1. desember sl. tók síðan Pétur Stefánsson, rekstrarhagfræðingur, við starfi framkvæmdastjóra hjá Val. Pétur er þrautreyndur rekstrarmaður og mikill Valsari. Hann hefur áður m.a. gegnt stöðu formanns körfuknattleiksdeildar félags- ins og er vel kunnugur öllum hnútum að Hlíðarenda. Væntum við mikils af störf- um Péturs við að skipuleggja og byggja Stjórnun íélagsins Aðalfundur ársins 2004 var haldinn þann 28. júní sl. Ný stjóm var kosin á fund- inum og er hún þannig skipuð: Grímur Sæmundsen, formaður Hörður Gunnarsson, varaformaður Elín Konráðsdóttir, ritari Hans Herbertsson, gjaldkeri Arni Magnússon, meðstjórnandi Karl Axelsson, meðstjórnandi Börkur Edvardsson, formaður knattspyrnudeildar Jóhann Ragnarsson, formaður handknattleiksdeildar Gunnar Zoega, formaður körfuknattleiksdeildar Mannabreytingar Talsverðar mannabreyt- ingar á starfsliði að Hlíðarenda hafa orðið á undanfömu ári. Sveinn Stefánsson, sem hafði verið framkvæmda- stjóri félagsins undanfar- in ár, skipti um starfsvett- vang í lok síðasta árs og keypti sportvömverslun. Við Valsmenn eigum áfram gott samstarf við Svein, þar sem hann rekur núna Pumabúðina, en eins og mönnum er kunn- ugt leika öll keppnislið Pétur Stefánsson hóf störf sem nýr framkvœmdastjóri Knattspyrnufélagsins Vals i byrjun desember 2005. Hann er Valsmönnum að góðu kunnur í gegnum tíðina og hefur m.a. verið formaður körfuknattleiksdeildar félagsins. 6 Valsblaðið 2005

x

Valsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.