Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 84

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 84
Ungir Valsarar Það en alltal gaman að sja pabba á leikjum öskrandi á akkur strákana Orri Freyr Gíslason leikur handbolta með 3. flokki karla og fákk Magnúsarbikarinn 2005 Orri Freyr er 17 ára í 3. flokki. Ástæð- an fyrir því að hann er í Val er að hann flutti í hverfið rétt áður en hann varð 6 ára gamall og mamma fór þá með hann á fyrstu fótboltaæfinguna hjá Val og hann spilaði fyrsta leik sinn fyrir Val á 6 ára afmælisdaginn. Núna segist hann vera í Val af því að Valur sé langbesta liðið og alltaf í fremstu röð. - Hvaða hvatningu og stuðn- ing hefur þú fengið frá foreldrum þínum í sambandi við handbolt- ann? „Pabbi og mamma hafa hjálp- að mér mikið og alltaf gaman að sjá þau á leikjum. Það er alltaf gott að sjá pabba á leikjum öskrandi á okkur strák ana og mig.“ - Hvernig gengur flokknum? „Við erum allir að koma til, erum með hörkulið og eigum alveg að geta unnið einhverja titla. Veturinn í fyrra var ekki alveg nógu góður, við duttum út í 8 liða úrslit- um Islands- mótinu. Hóp- urinn okkar er mjög góður, við erum með þrjá lands- liðsmenn. En erum alltaf að bæta okkur bæði í vörn og sókn.“ - Segðu frá skemm tileg- um atvikum úr boltanum. „Ég man alltaf þegar við urðum bikarmeistarar oi Húsavíkurmeistarar. En utan vallar eru það allar ferðimar sem við höfum farið í og þá sérstaklega ferðin á Partilla Cup sumarið 2004, og núna síðast ferð með landsliðinu til Parísar í október.“ - Áttu þér fyrirmyndir í hand- boltanum? „Að sjálfsögðu er það Sigfús Sigurðssom og svo má nefna R ó b e r t Gunnars- son.“ - Hvað þarf til að ná langt í hand- bolta eða íþrótt- um almennt? „Mæta á allar æfingar og æfa líka sjálfur, svo er nauð- synlegt að eiga góða félaga ásamt því að hafa góða þjálfara en þessa tvö atriði hafa alltaf verið í góðu lagi hjá Val. Einnig er mikilvægt að stunda skólann vel þannig að maður þurfi ekki að hafa áhyggjur af því heldur getur einbeitt sér að boltanum. Ég þarf að bæta styrk og nýtingu, hætta að tuða í dómaranum, en utan vallar það er svo löng upptalning það verður að bíða betri tíma og stærra blaðs.“ • - Hvers vegna handbolti? „Handbolti er hröð og skemmtileg íþrótt. Ég æfði fótbolta en ég held að ég eigi meiri framtíð fyrir mér í handbolta. Handbolti er eina íþróttin sem ég stunda í dag þannig að handboltinn er mjög stór þáttur í mínu lífi og verður vonandi lengi enn.“ - Hverjir eru þínir framtíðardraum- ar í handbolta og lífinu almcnnt? „Verða atvinnumaður og svo á seinni árum spilandi þjálfari, en svo hef ég allt- af píparann til vara, ég er að læra pípu- lagnir. En fyrst og fremst handbolta.“ - Þekktur Valsari í fjölskyldunni. Berglind Hansdóttir.“ - Hvaða þýðingu hefur það fyrir þig að hafa fengið Magnúsarbik- arinn? „Það er alltaf gaman að taka á móti viðurkenningum að fá svona viður- kenningu eflir sjálfstraustið og und- irstrikar það að maður sé á réttri leið. Að sjálfsögðu kom þetta mér ekkert á óvart, hefði orðið hissa ef ég hefði ekki fengið hann (bara smá grín!). Bikarinn er veittur til efnilegasta leikmanns yngri flokka Vals. Þetta er mjög mikill heiður." - Hver stofnaði Val og hvenær? „Séra Friðrik Friðriksson 11. maí árið 1911.“ - Lífsmottó: „Rólegir". 84 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.