Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 31

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 31
Eftín Guðna Olgeirsson v| ÆA _ \ fj I I . f | |l ’ „ ÍgÍ [jsl ■ 1 W¥ti boðnir samningar. Að mínu mati er gríð- arlega mikilvægt að íslenskar stelpur fari í auknum mæli til útlanda til sterkari liða og í sterkari deild en hér heima til að styrkja landslið okkar. fslenska lands- liðið er í dag rnjög efnilegt og líklegt til afreka í framtíðinni og sú reynsla sem stelpumar fá með því að spila erlendis mun án efa hjálpa til við það. Um leið og fleiri stelpur fara til útlanda þá fá fleiri tækifæri í deildinni hér heima og því mun breiddin aukast um leið.“ Kom þessi árangur Valsliðsins þár á óvart? „Það kom mér í raun ekki á óvart hversu langt við fórum í keppninni því þangað höfðum við talað um að reyna að komast. Það sem kom mér þó á óvart var hversu sterk lið okkur tókst að slá út úr keppn- inni. Við urðum fyrir smá áfalli þegar dregið var í undanriðla en þar lentum við með norsku og finnsku meisturun- um sem bæði voru talin sigurstranglegri en við og eru með sterkari lið á papp- írunum. Það kom mér mikið á óvart að ákveðnir hlutir í leik okkar sem gengu ekki upp hér heima, smullu fullkomlega saman í Finnlandi. Við munum líklega aldrei gleyma leiknum á móti norsku meisturunum Röa þar sem við lékum betur en nokkru sinni fyrr og náðum að slá þær út. Það var án efa ánægjulegasta og óvæntasta stund okkar í keppninni.“ Hvað viltu segja um leikina við Evrópumeistanana í Potsdam? „Leikimir við Potsdam voru okkur mjög erfiðir, ekki bara inni á vellinum heldur fyrst og fremst andlega. Það var komin mikil þreyta í hópinn eftir langt og þétt tímabil. Marmiðunum var náð áður en Hvaða væntingar hefur þú sem þjálfari fyrir næsta tímabil? „Við ætlum okkur að taka því mjög rólega fyrir áramót þar sem að tímabil- ið var mjög langt. Það er ljóst að ein- hverjar breytingar verða á hópnum fyrir næsta tímabil, við munum að öllum lík- indum missa 3 lykilleikmenn og munum væntanlega bæta við okkur einhverjum leikmönnum. Valsliðið hefur alltaf haft metnað til að berjast um alla þá titla sem í boði eru og á því verður engin breyt- ing.“ Hvernig líst bér á yngri flokkana í fotbolta hjá félaginu? við lékum gegn þeim og erfitt að sann- færa mannskapinn um að við gætum slegið Evrópumeistarana út. Munurinn á liðinum er mjög mikill en þó ekki svo mikill að við eigum að tapa með 17 mörkum í 2 leikjum. Ég tel að við höfum verið mjög sáttar við frammistöðu okkar áður en við spiluðum þá leiki og ekki lagt það sem þurftum í þá til að ná fram betri úrslít- Hvað viltu segja um Islandsmofið hér heima og bik arkeppnina? „Mótin hér heima voru mikil vonbrigði fyrir okkur. Við spiluðum frábæran sókn- arleik nánast allt sumarið og sköp- uðum okkur mikið af marktækifærum í nánast hverjum leik. En varnarleikurinn er það sem felldi okkur í baráttunni við Breiðablik. Breiðablik var sterkasta varn- arlið deildarinnar, þær útfærðu skyndi- sóknir sínar nánast fullkomlega á móti okkur en innbyrðis viðureignir okkar voru úrslitaleikir sumarsins í báðum mótunum. Það voru mikil vonbrigði að ná ekki titli í sumar því við vorum svo sannarlega með liðið í það.“ „Yngri flokkar okkar hafa sjaldan verið jafn efnilegir og þeir eru í dag. Við höfum ráðið til okkar fyrsta flokks þjálf- aralið sem fer mjög vel af stað. Næsta ár verður félaginu erfitt vegna aðstöðuleys- is og þeirra framkvæmda sem eiga sér stað að Hlíðarenda. Það er mikilvægt að þjálfarar, iðkendur og foreldrar sýni félaginu þolinmæði þar til ný aðstaða hefur verið byggð að fullu. Við munum án efa eiga eitt glæsilegasta æfingasvæði landsins í framtíðinni og veldi okkar stækkar og stækkar og það er gaman að taka þátt í þeirri uppbyggingu," segir Elísabet að lokum full bjartsýni. Elísabet Gunnarsdóttir einbeittur þjálfari. Valsblaðið 2005 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.