Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 66

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 66
Myndir jrá Evrópukeppninni í haust. Stuðarar mœttir á pallana í handboltaleik með trommurnar. tímabilið á því að fara í keppnisferðalag til Spánar og voru stelpurnar mjög dug- legar að safna fyrir ferðinni ásamt því að þær ætla að taka þátt í Evrópukeppn- inni á nýju ári. Sigur á Opna Reykjavík- urmótinu gaf tóninn og stelpurnar eiga örugglega eftir að vera í toppbaráttunni í vetur enda í mjög góðum höndum hjá þeim Agústi Jóhannssyni og Karli Erlingssyni. Díana Guðjónsdóttir lagði skóna á hill- una fyrir tímabilið og Soffía Rut Gísla- dóttir fór sem Au pair til Spánar. Þeim eru þökkuð góð ár í Val. Yngni fiokkar félagsins ó.flokkur kvenna. Efri röð frá vinstri: Kolbrún Franklín aðst.þjálf, Lea Jerman- Plesec, Hildur Björk Kvaran, Sólveig Lóa Höskuldsdóttir, Hulda Steinunn Steinsdóttir, Hólmfríður Gunnlaugsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Harpa Brynjarsdóttir, Fífa Eik Hjálmarsdóttir og Rakel Jóhanna Ragnarsdóttir. Það sem stendur upp úr frá síðasta tímabili er að sjálfsögðu íslandsmeist- aratitill 2. flokks karla. Strákarnir héldu uppi merkjum félagsins en að sjálfsögðu hefðum við viljað meira en það er lagð- ur mikill metnaður í yngri flokka starfið í vetur og mjög reyndir þjálfarar í okkar röðum. Fyrir tímabilið fengum við Heimi Ríkarðsson, einn reyndasta og besta þjálfara landsins, til að taka við af Guð- mundi Arna Sigfússyni sem ákvað að taka við gamla liðinu sínu Gróttu. Guð- mundur gerði frábæra hluti á Hlíðarenda og skilaði mjög góðunt árangri. Hans er sárt saknað en þökkuð frábær ár. Heimir mun því aðstoða Oskar Bjama með meistaraflokk karla ásamt því að þjálfa 2. og 3. flokk karla. Það þarf varla að fara mörgum orðum um hve mikill fengur er í Heimi en af óskiljanlegum ástæðum ákváðu Framarar að reka þenn- an góða þjálfara! Líklega það besta sem kom fyrir okkur Valsmenn því þá fengunt við hann yfir til okkar. Karl Erlingsson er líklega sá þjálfari á landinu sem hefur 66 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.