Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 78

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 78
Framtíðarfólk Hjaltl Friðrihsson leihmaður í 11. fl., drengja-, unglinga- og meistarallokki í körfubolta Fæðingardagur og ár: 26. feb. 1989. Nám: Er í Versló. Kærasta: Nei. Einhver í sigtinu: Já, eins og er. Hvað ætlar þú að verða? Vonandi atvinnumaður í körfu, annars viðskipta- fræðingur. Frægur Valsari í fjölskyldunni: Þeir eru ekkert mjög margir. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni? Klárlega ég. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða? Svín. Af hverju körfubolti? Því mig langaði að sjá Harlem globetrotters og maður fékk afslátt á þá ef maður æfði körfu og þá varð maður háður eftir fyrstu æfingu. Af hverju Valur? Leikfimikennarinn minn var að reyna að fá mig og félaga mína til að byrja að æfa með KR en við enduðum hjá Val því þar voru flestir úr skólanum okkar. Eftirminnilegast úr boltanum: Þegar við unnum bikarinn í 10. flokki árið 2004. Besti stuðningsmað- urinn: Pabbi minn. Koma titlar í hús í vetur? Það eru þrír titlar á leiðinni. Skemmtilegustu mistök: Það er því miður sjálf- skarfan sem ég skoraði. Fyndnastaatvik: Þegar Kjartan missti buxurnar niður urn sig fyrir framan húsvörð- inn í Kennó. Hvað hlægir þig í sturtu? Það er margt fyndið sem gerist inni í sturt- unni en það fer ekki út úr henni. Hvað lýsir þínum húmor best? Aulabrandarar að hætti Gústa þjálfara. Mottó: Lífið er ostur. Fyrirmynd í boltanum: Michael Jordan. Leyndasti draumur: Að komast í NBA. Við hvaða aðstæður líður þér best? Þegar leikur er að byrja. Hvaða setningu notarðu oftast? Bless- uð blíðan ekki satt. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig? Þú ert indæll strákur Hjalti minn. Fullkomið laugardagskvöld: Gleðskap- ur með vinum langt fram á nótt. Hvaða flík þykir þér vænst um? Morg- unsloppinn. Besti körfuboltamaður sögunnar á Islandi: Gústi Jens. Besti körfuboltamaður heims: Michael Jordan. Fyrirmynd þín í körfubolta: Michael Jordan og Gústi Jens. Besta bíómynd: Lord of the Rings. Besta bók: Emil í Kattholti. Þjálfarinn benti mér á hana. Besta lag: Dear Mama eftir Tupac. • Uppáhaldsvefsíðan: Valur.is. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Chelsea. Uppáhaldsfélag í NBA: Detroit. Eftir hverju sérðu mest? Að hafa ekki byrjað fyrr að æfa. Ef þú yrðir að vera einhver annar: Bróðir minn. Núverandi þjálfarar: Þeir eru tveir og heita Gústi og Eggert. Báðir eru þeir fyndn- ir, agaðir og hjálpsamir. Ef þú værir alvaldur í Val hvað myndir þú gera? Ég myndi láta meiri kraft í sturtumar. 78 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.