Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 52

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 52
Frábært tímabii hjá strákunum ug Evrúpuævintýri s-; Ársskýrsla knatlspyrnudeildar árið 2005 Stoltir og glaðir Islandsmeistarar í ó.flokki kvenna 2005 ásamt þjálfurum sínwn Leu Sif Valsdóttur og Hildigunni Jónasdóttur. Efri röð frá vinstri: Katla Riín Arnórsdóttir, Vaka Njálsdóttir, Harpa Brynjarsdóttir, Asa Bríet Bratteberg, Kolbrún Eyþórsdóttir, Lára Tlieódóra Magnúsdóttir, Unnur Björk Elíasdóttir. Neðri röð frá vinsti: Katla Rúnarsdóttir, Klara Sigurðardóttir, Kristín Jónsdóttir, Rúna Oddsdóttir, Elín Metta Jensen, Hildur Antonsdóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir. Liggjandi fyrir framan eru Asta Rún Agnarsdóttir og Morgan Marie Þorkelsdóttir. Stjóm knattspyrnudeildar Vals starfsárið 2004-2005 skipuðu: E.Börkur Edvardsson,/orwwdw Jón Grétar Jónsson, varaformaður Guðjón Olafur Jónsson, meðstjórnandi Kjartan Georg Gunnarsson, meðstj. Otthar Edvardsson,/or/7t. m.fl.ráðs karla Bragi Bragason, meðstjórnandi Erla Sigurbjartsdóttir, form. kvennaráós Jón Höskuldsson, form. unglingaráðs Þjálfarar yngri flokka Kvennaflokkar A liðnu starfsári störfuðu 20 þjálfarar við 10 flokka iðkenda, bæði aðalþjálf- arar og aðstoðarþjálfarar með skriflega samninga til eins eða tveggja ára. 7. fl. kv. var starfræktur sjálfstætt í fyrsta sinn undir stjóm Rakelar Adolphsdóttur og Kristínar Jónsdóttur og voru tæplega 25 stúlkur skráðar í flokknum um haustið. Eins og alltaf varð nokkur breyting á skipan þjálfara á liðnu ári og þær helst- ar að Soffía Ámundadóttir tók við 3. fl. kvenna með aðstoð Oddnýjar Önnu Kjartansdóttur. Margrét Jónsdóttir fyrr- um leikmaður meistaraflokks kvenna tók við 4. fl. kv. en hvarf í fæðingarorlof í júnímánuði og þó tók Sóley Ósk Elídóttir við hennar starfi. Aðstoðarþjálfari var Signý Heiða Guðnadóttir. Aðrar breyt- ingar urðu ekki stúlknamegin. Elísabet Gunnarsdóttir þjálfaði 5. fl. kv. með aðstoð Margrétar Lám Viðarsdóttur, Lea Sif Valsdóttir þjálfaði 6. fl. kv. með aðstoð Hildigunnar Jónasdóttur. Elísabet Gunnarsdóttir sem verið hefur lengi við þjálfun yngri flokka félagsins hættir yngri flokkaþjálfun en þó ekki öllum afskiptum af þjálfun stúlknaflokka eins og getið verður um hér á eftir. Karlaflokkar Guðmundur Brynjólfsson var aðal- þjálfari 3. fl. karla og honum til aðstoð- ar um sumarið var Davíð Bergmann Davíðsson. Þór Hinriksson tók við 4. fl. karla og hafði Elvar Már Svansson sér til aðstoðar. Gylfi Sigurðsson var áfram þjálfari 5. fl. karla og Þórður Jensson aðstoðarþjálfari. Með 6. fl. karla voru þeir Skúli Sigurðsson og Jónas Hróar Jónsson eins og áður og Benedikt Bóas Hinriksson var þjálfari 7. fl. karla til loka maímánaðar sl., en hvarf þá til annarra starfa. Það var föngulegur hópur þjálfara sem leysti þá Benedikt af hólmi, Baldur Þórólfsson, Dóra Stefánsdóttir og Rakel Logadóttir. Gerð var tilraun í sumar með að breyta æfingatíma 7. fl. drengja og tengja æfingar starfi Sumarbúða í borg og tókst það með ágætum. Unglingaráð þakkar þeim þjálfurum sem létu af störfum á síðasta tímabili fyrir samstarfið á liðnum árum og óskar öllum núverandi þjálfurum velfarnaðar í krefjandi starfi. Yfirþjálfari Yfirþjálfari var ekki starfandi á liðnu starfsári en Þórður Jensson var í starfi íþróttafulltrúa félagsins. Til að bæta enn við og auka veg þjálfunar yngri flokka félagsins voru á haustmánuðum ráðnir tveir yfirþjálfarar sem sinna því starfi aðgreint eftir flokkum. Verður Elísabet Gunnarsdóttir yfirþjálfari 2. fl. kv. og allra yngri flokka kvenna og Þór Hinriksson tekur að sér sömu flokka karla. Verður þessi ákvörðun án efa mikil lyftistöng við allt starfið í yngri flokkum félagsins og nú hafa þjálfarar aðgang að faglegri aðstoð sem jafnframt er kærkomið aðhald fyrir vandasamt starf barna- og unglingaþjálfara. 52 Valsblaðið 2005
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.