Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 75

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 75
Framtíðarfólk „flllt er partur ai programmet" Buftpún María Þorhjörnsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna í knattspyrnu Fæðingardagur og ár: 31. ágúst 1986. Nám: Er á fjórða ári í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Kærasti: Nei. Hvað ætlar þú að verða? Er að hugsa um að verða arkitekt. Frægur Vatsari í fjölskyldunni: Pabbi minn var nú á handboltanum í gamla daga, Þorbjöm Guðmundsson sem var nú í frægu mulningsvélinni. Hvernig hafa foreldrar þínir stutt þig í fótboltanum? Mjög vel, þeim finnst gaman að fylgjast með, sérstaklega pabbi þar sem hann mætir á alla leiki með Valsderhúfu og hvetur okkur áfram svo er mamma í kvennaráðinu að reyna að þóknast okkur prinsessunum. Hver er besti íþróttamaðurinn í fjöl- skyldunni? Ég myndi nú segja að pabbi eigi enn þann titil þar sem hann náði mjög langt í handboltanum og komst í landsliðið. Hvað gætir þú aldrei hugsað þér að verða? KR-ingur. Stjörnuspá þín fyrir næsta ár: Tækla allt það sem kemur að mínum fótum ;) Af hverju fótbolti? Ég æfði alltaf hand- bolta þegar ég var yngri en svo kynntist ég vinkonum mínum í Háteigsskóla og þær voru allar að æfa hjá Betu svo ég fylgdi straumnum. Sem ég sé ekki eftir í dag. Af hverju Valur? Maður fer nú ekki að særa pabba og fara í annað félag. Eftirminnilegast úr boltanum: Evr- ópukeppnin og undirfatamyndatakan obbobbobb. Hvernig var að taka þátt í Evrópu- keppninni í sumar? Alveg ólýsanlegt, þetta var rosalega mikil reynsla og skemmtilegt verkefni. Ein setning eftir tímabilið: Dí hvað við hefðum átt að vinna svo við hefðum getað notið þessa að segja þessa setn- ingu: fucking enjoy it. Besti stuðningsmaðurinn: Það er nú margt um manninn á þeim bæ. Koma titlar í hús næsta sumar? Já það verður sko komið með titla heim á Hlíð- arenda. Það er ekki að spyrja að því. Skemmtilegustu mistök: Tók þátt ein- hvem tímann í tískusýningu og hárið festist í glossinum. Mesta prakkarastrik: Þegar ég stríddi Signýju vinkonu minni þar sem hún stóð fyrir utan útidyrahurðina heima um nótt og ég kom með sjúklegan hræðslusvip og benti eins og það stæði einhver fyrir aftan hana ... aldrei hlegið jafn mikið. Fyndnasta atvik: Þegar Dóra María hljóp út af vellinum þegar hún skoraði og hélt að leikurinn væri búinn. Stærsta stundin: íslandsmeistarar 2004 og í hálfleik í 16 liða úrslitum í Evrópu- keppninni á móti Kazacstan liðinu þar sem sungið var Simply the best. Athyglisverðasti leik- maður í meistara- flokki: Guðný a.k.a. Guona þar sem hún er ruglaðari en ég. Hver á Ijótasta bílinn? íris og Ásta eiga í harðri baráttu um þann heiður. Hvað þínum húmor best? Hmm, alvar- lega steikt og Stella í (sjá þessi slobbúr). Fleygustu orð: Jjaa lukkan. Mottó: Að allt sé partur af pro grammet. Fyrirmynd í boltanum: Laufey Ólafsdóttir. Leyndasti draumur: Komast í landsliðið. Við hvaða aðstæður líður þér best: Þegar ég er í íþróttafötum og þarf ekki að vera pæja hehe. Hvaða setningu notarðu oftast? Er ekki allt í sómanum og hvað segja bændur? Skemmtilegustu gallarnir: Á það oft til að keyra í vitlausar áttir og mæta með tannkrem í hárinu í skólann. Hvað er það fallegasta sem hefur verið sagt við þig? Guðrún þú ert alveg jafn sæt með teinana. FuIIkomið laugardagskvöld: Kósí kvöld með kæró eða ffflast e-ð með stelpunum. Hvaða flík þykir þér vænst um? Dún- vestið mitt. Besti fótboltamaður sögunnar á Islandi: Ætli það séu ekki feðgarnir Amór og Eiður Guðjohnsen. Besti fótboltamaður heims: Ronaldinho og Zlatan. Besti söngvari: Gavin Degraw. Besta hljóm- sveit: U2 og Sálin. Besta bíómynd: Stella í orlofi (mín sér fyrir öllu). Besta bók: Les ekki mikið bækur en Mýrin hefur vinninginn að u sinni. Besta lag: Dont let me down með Steriophonics. Uppáhaldsvefsíðan: Skoða oftast fotbolti.net og svo eru það blogg vinkvenna minna. Uppáhaldsfélag í enska boltanum: Man Utd það held ég nú. Eftir hverju sérðu mest? Maður spyr sig... Ef þú yrðir að vera ein- hver annar: Hefði nú ekkert á móti því að vera Angelina Jolie þar sem hún er búin að næla í hann Brad Pitt. 4 orð um núver- andi þjálfara: Steikt, stríð- in, hress og ákveðin. Ef þú værir alvaldur í Val hvað myndir þú gera? Ég myndi setja nýjar hurðir á búningsklefana án skráar- gata. Valsbiaðiö 2005 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.