Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 27

Valsblaðið - 01.05.2005, Blaðsíða 27
Starfið er margt Richmond Pittman leika með liðinu í vetur. Ari Gunnarson hefur einnig snúið heim eftir langa fjarveru en hann hefur leikið með Skallagrími undanfarin ár. Þá hefur Guðjón Hauksson byrjað aftur, Jón Þorkell Jónasson kemur frá Grindavík, Skúli Ingibergur Þórarinsson frá ÍR og Valtýr Sigurðsson er kominn til baka frá Ármanni. Nokkrir leikmenn hafa farið annað. Aðalsteinn Pálsson hefur skipt yfir í Breiðablik, Guðmundur Kristjánsson er farinn í skóla í Bandaríkjunum, Leifur Steinn Ámason og Steinar Örn Erlendsson fóru í ÍS. Auk þess hefur Gjorgji Dzolev farið til Stjömunnar og leikur þar undir stjóm Birgis Guðfinnssonar sem þjálfar liðið. Yngri flokkar Valur hefur á að skipa frábæmm þjálf- urum sem hafa náð góðum árangri með yngri flokkana. Á síðasta tímabili þjálfaði Sævaldur Bjamason unglinga- flokk, drengjaflokk og 11. flokk. Ágúst Jensson þjálfaði 10. flokk og Bergur Már Emilsson þjálfaði fjóra yngstu flokkana. Rúmlega 100 iðkendur vora í yngri flokkunum og er mikil áhugi og kraftur hjá öllum. Genqi yngri flokkanna á síðasta tímabili Unglingaflokkur, (fæddir 1985-1984), endaði í áttunda sæti í íslandsmótinu. Drengjaflokkur, (fæddir 1986-1987), komst í átta liða úrslit á íslandsmótinu og í undanúrslit í bikarkeppninni en liðið var slegið út af Islandsmeisturanum í báðum tilvikum. 11. flokkur, (fæddir 1988), var mjög nálægt því að vinna bæði bikarinn og íslandsmótið en tapaði á síðustu sekúnd- unum í úrslitaleikjunum. 10. flokkur, (fæddir 1989), komst í úrslitakeppnina en tapaði í undanúrslit- um í íslandsmótinu. Flokkurinn komst í átta liða úrslit í bikarkeppninni og fékk silfur í Reykjavíkurmótinu. 9. flokkur, (fæddir 1990), var fámennur og lék í c-riðli. 8. flokkur, (fæddir 1991), var stór og góður hópur sem hefur verið á mikilli uppleið og endaði í 2. sæti í b-riðli. 7. flokkur, (fæddir 1992), var stór og myndarlegur hópur eins og 8. flokkurinn sem endaði í 2. sæti í b-riðli á síðasta ári. Minniboltaflokkarnir eru stór hópur sem náði mjög góðum árangri og sýndi framför á síðasta vetri. Það er mjög ánægjulegt að allir okkar yngri flokka þjálfarar munu þjálfa áfram í vetur en þeir hafa staðið sig mjög vel í starfi yngri flokka hjá Val. Auk þess hefur Birgir Mikaelsson bæst í hópinn en hann þjálfar tvo minniboltaflokka í vetur. Mikill fengur er að fá Birgi til Vals en hann er einn reyndasti þjálfari landsins. Það verða því fjórir minniboltaflokkar í vetur: minnibolti karla 11 ára, rninni- bolti karla 10 ára, minnibolti karla 9 ára (og yngri) og minnibolti kvenna. Valsblaðið 2005 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.